Vinsælast
Heitast
Leiðbeiningar
Nýlegast
 
Lesa Meira
desember 18, 2015

BIAB – Brew In A Bag

BIAB, eða Brew In A Bag, er nokkuð skemmtileg lausn til að brugga á mjög einfaldan hátt. Í þessari grein ætlum við að fara yfir hvernig þú getur bruggað heima hágæða bjór, einfaldlega með léreftis poka og stóra pottinum sem mamma þín notar annars undir hangikjötið.

Förum aðeins yfir hvaða tæki og tól þú þarft;

Stór pottur. í það minnsta 30 lítra pott, mælum með 33 lítra potti. Léreftis poki / korn poka. Þarf helst að vera ólitaður og gerður úr bómull og/eða úr öðrum efnum sem þola mikinn hita og má nota í matargerð. Við mælum með að skreppa í IKEA og finna eitthvað gott efni í lín vörunum hjá þeim og sauma sjálf, mun ódýrara en annað. Sterka og langa sleif sem þolir [...]
147
 
Lesa Meira
desember 1, 2015

Að brugga frá grunni

Áfengislöggjöfin; Við viljum byrja á því að fara aðeins yfir áfengislöggjöfina. Það er tvennt með það, þ.e.a.s. yfirvaldið gefur upp eina áfengislöggjöf sem segir að það megi ekki brugga upp yfir 2.25%, en það er víst eitthvað í EES reglugerðini sem Ísland er aðili að, sem segir að það séu mannréttindi að brugga sitt eigið vín til matargerðar, hvort það sé eitthvað til í því, það leyfum við löglærðum einstaklingum að finna út úr, en á meðan er, þá biðjum við alla að fara varlega í þessu og ALLS EKKI SELJA, þetta er einungis gert til gamans og fróðleiks.

Hér fyrir neðan er nokkurn veginn allt sem viðkomandi þarf að vita til að geta bruggað heimafyrir.

Fróðleikur Hér er [...]

397
 
Lesa Meira
desember 1, 2015

Búa til meskjunar ílát

Leiðbeiningarnar hér að neðan ættu að gefa smá hugmynd af því sem hægt er að gera, en það er best að búa til meskjunar ílát úr kæliboxi og eða einhverju sem getur haldið hita í langan tíma án þess að hitinn tapist mikið. Leiðbeiningarnar fyrir þetta voru fengnar af http://www.donosborn.com/ og var Don svo vingjarnlegur að veita okkur leyfi til að nota þessar leiðbeiningar af síðunni hans, svo gæti vel verið að við förum út í að búa til svona frá grunni og munum við þá eflaust taka ljósmyndir og lýsa því hvernig við fórum að og hvað allt kostaði og hvar hráefnið var keypt.

Ok, nr 1 er að finna sér gott kælibox, flestar byggingavöru verslanir og íþróttaverslanir selja [...]

143
 
Lesa Meira
mars 18, 2011

Að brugga úr Extrakti

Ath. samkvæmt Áfengislöggjöfinni, þá er bannað að brugga „neysluhæfan vökva sem í er að rúmmáli meira en 2,25% af hreinum vínanda“, eftir 2,25% þá er það talið áfengi og er bruggun áfengis án leyfis refsiverð. Viljum við því hvetja alla til að fylgja settum reglum og vera ekki að reyna að ná vínandanum yfir gefin gildi. Við mælum með að fólk lesi sér til áfengislöggjöfina.

Þar sem við viljum auðvitað að fólk hafi bestu fáanlegu leiðbeiningarnar hverju sinni, þá væri ekki úr vegi að byrja hér! Lesefnið sem er að finna þarna, er miklu ítarlegra en hér að neðan , en auðvitað má byrja á þessu hér að neðan og notast við hitt ef eitthvað vantar upp [...]

54
Styrktaraðilar
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ

Bjórspjall á Facebook
Top Five
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Bruggmeistarinn
 
4
Að brugga frá grunni
 
5
Hreinleika brugg félagið (Purity brewing company)
Compare
Go