Vinsælast
Heitast
Mjöður
Nýlegast
 
Lesa Meira
desember 26, 2015

Mjaðartegundir

Hér er listi yfir eins margar „tegundir“ af miði og ég gat fundið. Hvert og eitt nafn semsagt lýsir innihaldi mjaðarins og hvernig hann var bruggaður. Listinn fer einungis yfir almenn heiti, en ekki staðbundnar útgáfur af miði.

Acerglyn: Mjöður sem búinn er til með hunangi og hlynsírópi. Bilbemel: Sérgerð af melomel. Mjöður sem gerður er úr bláberjum eða bláberjasafa, en er stundum notað yfir mjöð sem er gerður úr hunangi gerðu úr bláberjablómum. Black mead/Svartmjöður: Nafn sem stundum er gefinn miði sem er gerður úr hunangi og sólberjum. Bochet: Mjöður þar sem hunangið er karamellað og jafnvel brennt áður en vatni er bætt við. Bochetomel: Bochet nema með ávöxtum. Braggot: [...]
205
 
Lesa Meira
desember 23, 2015

Hvernig mjöður er bruggaður

Í þessari grein mun ég fara yfir hvernig þú bruggar mjöð heima með ágætis niðurstöðum. Ég mun fara yfir grunnatriði mjaðargerðar og gerjunarferlisins og mun bæta við myndum síðar.

Mjaðarbrugg er mögulega það einfaldasta brugg sem hægt er að taka sér fyrir hendur þar sem í grunninn eru bara þrjú innihaldsefni sem eru nauðsynleg: Hunang, vatn og ger. Aftur á móti er best að fara aðeins lengra út í það, þar sem það skilar betri niðurstöðum. Þá á ég við til að mynda að nota gernæringu, hafa mash-ið í hitastilltu herbergi við 25-27°C, o.s.frv. Ferlið sem slíkt er frekar einfalt, flókni parturinn er einfaldlega að  sýna þolinmæði! Mjöður verður yfirleitt ekki fullbúinn á 7 dögum [...]

284
 
Lesa Meira
desember 12, 2015

Inngangur að mjaðarbruggi

Fororð

Við höfum flest heyrt getið um mjöð, en fáir vita í raun hvað þetta fyrirbæri er. Oft er hugsunin, „já, mjöður var drukkinn af víkíngunum til forna, þetta hlýtur að vera bjór eða eitthvers konar öl!“, aðrir halda að þetta sé einhvers konar vín, sem er ekki rangt og heldur nær sannleikanum.

Hvað er þá mjöður?

Mjöður er áfengur drykkur sem bruggaður er úr hunangi, eða hunangsvín. Þó svo að margir vilja halda því fram að þetta geti ekki verið vín þar sem það inniheldur ekki vínber, þá vill ég halda því fram að vín sé fjölbreyttari flokkur og innihaldi meira en áfenga drykki einungis bruggaða úr [...]

65
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go