Vinsælast
Heitast
Viðburðir
Nýlegast
 
Lesa Meira
nóvember 17, 2013

Námskeið í pörun bjórs og matar

Á þriðjudaginn (12.nóv) var, þá hlotnaðist okkur sá heiður að sitja opnunar kvöld hjá Bjórviss – námskeið í pörun bjórs og matar. Verður að segjast að þetta námskeið er eitt af því skemmtilegra sem við höfum farið á. Þetta er kærkomin viðbót í þá bjórmenningu , eða kannski óhætt að segja, bjór byltingu sem á sér stað nú á Íslandi. Það hafa sprottið upp fjöldin allur af ýmsum stór skemmtilegum viðburðum á undanförnum árum, t.d. Bjórseturshátíðin, Íslenska Bjórhátíð KEX hostel, Bjórskóli Ölgerðarinnar, svo ekki sé minnst á hátíðina okkar, Hátíð bjórsins og bjór kynningar sem við höldum öðru hvoru, en eitt hefur vantað og það er, kennsla á pörun bjórs og matar og heldur Sindri – Matviss [...]

48
Styrktaraðilar
Styrktaraðili/Auglýsing
Bjórspjall á Facebook
Nýjustu umsagnirnar
Top Five
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Bjórhátíð Bjórspjalls 2013!
 
4
Bruggmeistarinn
 
5
Verður að lesa:Bjór smökkun
Compare
Go