Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Chimay blue
0

Chimay blue

eftir Mjaðarbandalagiðdesember 7, 2011
Yfirlit
ABV:

9%

Lýsing

Chimay blár einkennistst af styrkleika sínum. Nefið á þessun bjór er ferskt ger með blóma angan með sérstaklega þægilegum rósarylm. Sérstaklega þægilegt bragð þessa bjórs kemur fram við fyrsta sopa sem framkallar létt en þægilega snert af ristiðu malti

Hannað af:

Bières de Chimay S.A.

Muninn

Hausinn er hálfur putti, snöggur
Body er dökk brúnt, nær ógegnsætt
Nefið er sveskjur, ferskjur og malt.
Smakkast af malti, sveskjur, sítrus og appelsína, rafnvel byrjar með rommfíling.
Eftirbragð er lítið en þó aðallega appelsínu sveskjur
ABV er 9%
Góð blúnda
Nálardofinn er lítill og munfylli er silkimjúkt
Venjan á honum er mjög góð
Þessi trappisti er mjög góður og er hann dekkri en ég gerði ráð fyrir, skemmtilegt samspil mismunandi bragða á ferðinni. Því miður er ég búin að prófa talvert skemmtilegri trappista. Aðeins 7 munkaklaustur hafa leyfi til að kalla sfurðit sían trappista og er þessi einn af þeim. Þessi bjór er frábær og get ég mælt með honum
Ég gef honum 95

Huginn

Hausinn er hálfur fingur, ljós og snöggur. Blúnda er engin.
Nefið er jógúrt/apríkósa, appelsína og blóm.
Uppbygging er dökk, nær ógagnsæ.. brúnir tónar. Fylling er í meðallagi og náladofi er OK.
Bragð er plómur, apríkósur, áfengi, sítrus og malt. Miðan er nokkuð mild beiskja. Eftirbragð er ljúft malt.
Venja er ágæt.
Þessi trappist er OK. Þetta er viðirkenndur trappist, fær þarmeð 10 extra. Mikið ávaxtabragð og áfengisbragð, svoldið á milli þess að vera doble eða triple. Aðeins of dýr fyrir minn smekk.
Þessi fær akkurat 75 af 100.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Mjaðarbandalagið
Mjaðarbandalagið er stofnað af íslenskum víkingum sem lögðust á árar til útlanda. Enginn veit með vissu hvar í heiminum þeir eru hverju sinni. Sumir segja að oktoberfest hafi fyrst verið haldin sem móttökuteiti fyrir Mjaðarbandalagið við komuna til bæjaralands. Aðrir vilja meina að guðinn Óðinn hafi sent þá til að prófa nútíma mjöð fyrir sig. Allt sem við vitum með vissu er að þeir senda heim reglulegar skýrslur úr heimsförinni.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*