Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Egils gull
0

Egils gull

eftir Mjaðarbandalagiðdesember 20, 2011
Yfirlit
ABV:

5%

IBU:

-

Malt:

-

Humlar:

-

Fáanlegur:

-

Fæst í/á:

-

Huginn

Hausinn er rétt um fingur, hvítur og snöggur. Blúnda er þétt og lítil.
Nefið er ger og korn.
Uppbygging er gyllt. Munnfylli er undir meðallagi og náladofi er fínn.
Bragð er súrt korn og humlar. Þessi er nokkuð einfaldur og bragðstuttur, upphafsbrögð eru dauf og staldra stutt við.
Venja er OK.
Þessi fær 30 af 100.

 

Muninn

Hausinn er 1 putti, olíukenndur
Body er gyllt
Nefið er ger og byggi
Smakkast af byggi og humlum
Eftirbragð er bygg og endar á meðalbitrum humlum
Þétt blúnda
Nálardofi er mildur og munnfylli yfir meðallagi
ABV er5%
Venjan er all góð
Fínn sötrari hér á ferð, kemur mér á óvartv
Fær 35 af 100 hjá mér

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Mjaðarbandalagið
Mjaðarbandalagið er stofnað af íslenskum víkingum sem lögðust á árar til útlanda. Enginn veit með vissu hvar í heiminum þeir eru hverju sinni. Sumir segja að oktoberfest hafi fyrst verið haldin sem móttökuteiti fyrir Mjaðarbandalagið við komuna til bæjaralands. Aðrir vilja meina að guðinn Óðinn hafi sent þá til að prófa nútíma mjöð fyrir sig. Allt sem við vitum með vissu er að þeir senda heim reglulegar skýrslur úr heimsförinni.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.