Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Egils jóla maltbjór
0

Egils jóla maltbjór

eftir Mjaðarbandalagiðdesember 20, 2011
Yfirlit
ABV:

5,6%

IBU:

-

Malt:

-

Humlar:

-

Fáanlegur:

-

Fæst í/á:

-

Muninn

Hausinn er um hálfur putti, snöggur
Body er svart með rauðum tónum
Nefið er sætt malt og ger
Smakkast af sætu malti og talsvert járnbragð.
Eftirbragð er malt en samt stutt
Blúnda er létt og snögg
Nálardofi er moldyr og munnfylli lítið
ABV er 5,6%
Ég gerði meiri kröfur til Egils maltbjórs, þar sem Egils malt er einhver flottasti drykkur í veröldinni.
Mikil vonbrygði á ferð hjá mér.
Gef honum 50 af 100

Huginn

Hausinn er einn fingur, ljós og snöggur. Blúnda er nánast engin.
Nefið er humlar og malt.
Uppbygging er dökk með rauðum tónum. Fylling er rétt undir meðallagi og náladofi er góður.
Bragð er sætt malt og smá biturleiki. Eftirbragð einkennist helst af malti.
Venja er góð.
Þessi er nokkuð bragðlaus. Bjóst eiginlega alveg akkurat við þessum bjór, og kom mér ekkert á óvart.
Ég gef þessum 40 af 100.

Sleipnir

Hausinn er litill sem enginn
Body er mjog dökkur ut i rauðan,
Smakkast af anis,karamella sma spíri
Eftirbragð er malt
Blúndan er litil
Nálardofi töluverður, en endist ekki
Einfaldur og litill bjor allt í lagi að dekka 2 til 3,skilur ekki mikið eftir. En fær þo 40 af 100. dálítil vonbrigði

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Mjaðarbandalagið
Mjaðarbandalagið er stofnað af íslenskum víkingum sem lögðust á árar til útlanda. Enginn veit með vissu hvar í heiminum þeir eru hverju sinni. Sumir segja að oktoberfest hafi fyrst verið haldin sem móttökuteiti fyrir Mjaðarbandalagið við komuna til bæjaralands. Aðrir vilja meina að guðinn Óðinn hafi sent þá til að prófa nútíma mjöð fyrir sig. Allt sem við vitum með vissu er að þeir senda heim reglulegar skýrslur úr heimsförinni.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*