Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Franziskaner Weissbier Royal
0

Franziskaner Weissbier Royal

eftir Mjaðarbandalagiðfebrúar 7, 2014
Yfirlit
ABV:

5,0%

IBU:

-

Humlar:

-

Fáanlegur:

-

Fæst í/á:

-

Muninn‎

Hausinn er 2 puttar hvítur og meðal snöggur.
Body er gyllt og skýjað, ófilteraður.
Nefið er brauð, ger og banani .
Bragðast af brauði, humlar sítrus með snert af banana og minna af malti en þó keimur
Eftirbragðið er brauð og banani með sæmilegri endingu
Nálardofi talsverður
Abv er 5,0
Lítil sem engin blúnda
Venjan er ekki nægilega góð
Flaskan er nokkuð flott, mynd af munki klikkar aldrei.
Þessi árgangsöl er samt sem áður ekki að gera sig fyrir mig, hann er undir meðallagi og fær heila 25 af 100

 

Huginn

Hausinn eru þrír fingur, hvítur og rjómakenndur. Blúndan er ágæt, snögg en hangir þó.
Nefið er banani, ger og sítrus.
Uppbygging er gyllt og skýjuð, munnfylli í meðallagi með góðum náladofa.
Bragð er beiskt með banana í miðju. Eftirbragð er lítið, mest á miðju, og jafnvel malt aftast.
Venja er ágæt.
Þessi var fínn, jafnvel betri en Hacker Pschorr Hefe Weisse, ferskara bragð og léttari.
Gef þessum 40 af 100.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Mjaðarbandalagið
Mjaðarbandalagið er stofnað af íslenskum víkingum sem lögðust á árar til útlanda. Enginn veit með vissu hvar í heiminum þeir eru hverju sinni. Sumir segja að oktoberfest hafi fyrst verið haldin sem móttökuteiti fyrir Mjaðarbandalagið við komuna til bæjaralands. Aðrir vilja meina að guðinn Óðinn hafi sent þá til að prófa nútíma mjöð fyrir sig. Allt sem við vitum með vissu er að þeir senda heim reglulegar skýrslur úr heimsförinni.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*