Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Fuller’s India Pale Ale
0

Fuller’s India Pale Ale

eftir Bjorspjalljúlí 20, 2012
Yfirlit
ABV:

5,3%

IBU:

-

Humlar:

-

Fáanlegur:

-

Fæst í/á:

-

Falleg froða, þétt og góð. Brons litaður, kannski aðeins ljósari. Ilmur; Cítrus sem  er mjög einkennandi fyrir IPA. Pínu blaut tusku lykt. Grösug. Karmela, pínu apríkósa. Bragð; Kemur sykur sæt toffee í byrjun, sem endar í þægilegri beiskju, liggur vel og er ekki yfirþyrmandi. Smá brendir tónar. Smá sumar fílingur. Fyllingin er létt. Kannski ekki mikið líf í bjórnum hvað varðar gos, en froðan er þó bót í máli, útlitslega séð. Verður seint flatur.

Bragðið var að falla flestum í geð. Lyktin þægileg og mjög góð. Fyllingin var ekki að falla öllum í geð og fannst sumum það vera of létt en, yfir heildina er hann að gera gott. Fær 72 af 100.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Bjorspjall

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*