Brugghús
Ert að lesa núna
Gæðingur Jólabjór (Dubbel)
1

Gæðingur Jólabjór (Dubbel)

eftir Valberg Márdesember 12, 2016
Yfirlit
ABV:

7,6%

Gæðingur Jólabjór (Dubbel) – Rafbrúnn, skýjaður. Sætuvottur, mjúkur, lítil beiskja. Kandís, malt, þurrkaðir ávextir. – Vínbúðin

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
5.0
Ilmur
7.0
Bragð
3.0
Munnfylli
Frumlegur
5.0
Þitt álit
1einkunn
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Frekar skrítinn gaur með fés sem virðist sífelt pirrað og/eða reitt, en í raun er hann brosandi... svona innst inni við beinið. Einn af stofnendum Bjórspjall.is, síðan þá, hefur hann komið með enn klikkaðri hugmyndir sem stundum virka, stundum ekki. Hefur brennandi áhuga á bjór og bjórmenningu og finnst fátt betra en þykkur Imperial Russian stout á góðri kvöld stund.
 • Birgir Óli Konráðsson
  desember 12, 2016 kl 11:44 e.h.
  Einkunn
  Útlit5
  Ilmur7
  Bragð3

  Bjórin er Gæðingur Jólabjór (dubbel) og eins og flestir aðrir gæðingar ættaður úr Skagafirði.

  Útlit; Liturinn minnir mig mest á 50/50 blöndu af malt og appelsín og froðan þessleg líka, skammlíf og mikið gos. Engin slæða og frekar mehh í útliti

  Ilmur; Ilmurinn er öllu áhugaverðari og Kandísinn leynir sér ekki, sætur og brenndur.

  Bragð; Bragðið er ekki við mitt hæfi, eru smá kaffitónar sem að dansa krappann dans við kandísinn og eitthvað sem minnir mest á spritt. Mikill bruni en lítil gleði og alltof sætur, minnir sumpartinn á eitthvað úr hóstasaftflösku. Svo ég haldi áfram að gleðja ykkur með heyftarlega slæmum samlíkingum þá minni þetta pínu á ef að bóndahjú í fyrndinni hefði í panikk kasti hent saman köldu kaffinu, kandís og pela af landa saman í pott til að hafa eitthvað að bjóða prestinum!

  Niðurstaða; Undursamleg lífsreynsla sem ég mæli með að sleppa, góður á meðan maður lætur duga að þefa af bjórnum!

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*