Brugghús
Ert að lesa núna
Gæðingur Öl
0

Gæðingur Öl

eftir Valberg Márnóvember 21, 2016

„Sveitabrugghús í Skagafirði í endurgerðu útihúsi. Lágt til lofts og stutt til veggja.“ Gæðingur-Öl

Gæðingur Öl er örbrugghús í sveitinni í Skagafirði. Brugghúsið var stofnað til að auka flóruna í bjórmenningu Íslendinga, til að bjóða upp á nýja og spennandi bjóra.

  • Árni – Eigandi brugghússins. Bóndi, heyrnar- og talmeinafræðingur, er í símanum.
  • Birgitte – Meðeigandi brugghússins. Saumakona og altmulig og umuligkvinde,
  • Jói –Bruggari.

Brugghúsið er breskt, 6 tunnu brugghús.

Heimasíða

Ýlir (English Strong Ale)

21752Rafbrúnn, ósíaður. Sætuvottur, mjúkur, meðalbeiskja. Malt, þurrkaðir ávextir, brenndur sykur. – Vínbúðin

Check in on Untappd
ABV:5.6%
Malts:?
Hops:?
Other:?
Yeast:?
Fáanlegt::Jólabjór

Belgian Session IPA (IPA)

nophoto

[reveal title=“Senda inn umfjöllun“ open=“false“ color=“grey-lite“][/reveal]
Check in on Untappd
Malts:?
Hops:?
Other:?
Yeast:?
Fáanlegt::Microbar

Pumkin Porter (Porter)

Pumkin porter - gaedingur

Check in on Untappd
Malts:?
Hops:?
Other:Grasker
Yeast:?
Fáanlegt::Microbar

Smoked Imperial Stout (Imperial Porter)

Smoked imperial stout - gaedingur

Check in on Untappd
Malts:?
Hops:?
Other:?
Yeast:?
Fáanlegt::Microbar

Love Potion #9

Microbar gestur Var víst bruggaður fyrir giftingu?

Check in on Untappd
Fáanlegt::Microbar

Barley wine (English Barleywine)

barleywine-gaedingur

Check in on Untappd
ABV:11.5%
Malts:?
Hops:?
Other:?
Yeast:?
Fáanlegt::Microbar

Fulltrúi Syslumanns Double IPA (Double IPA)

Fulltrui Syslumanns Double IPA

Check in on Untappd
ABV:8.6%
Malts:?
Hops:?
Other:?
Yeast:?
Fáanlegt::Microbar

22 Up (Double IPA)

22up Samkvæmt Untappd, þá er þessi bjór samstarfs verkefni á milli Gæðings Öl og Ninkasi Brugghússin, Eugene, Oregon, Bandaríkjunum. Var einungis til sölu á Microbar.

Check in on Untappd
ABV:9.5%
Malts:?
Hops:?
Other:?
Yeast:?
Fáanlegt::Microbar

Gæðingur Lager (Pale Lager)

19173Gæðingur Lager er gylltur bragðmikill lager bjór. Eftir 9 daga í 12 gráðu heitum/köldum gertanki, tekur við 21 dagur í lagertanki (þaðan kemur Lager nafnið). Það er engin sæluvist í lagertönkunum, því hitasstigið er svipað og utanvið Brugghúsið; 0-10 gráður flesta daga. (Gæðingur Öl)

Á ferðum mínum um Rúmeníu, rakst ég á mann sem ilmaði svo vel þegar henn ropaði, svo ég spurði hann: “Hvað varstu að drekka?” “Nú, Gæðing Lager” sagði hann. Þar með var ekki aftur snúið.“ Árni Hafstað – eins og skagfirskar sögur gerast bestar

Ljósgullinn. Meðalfylling, sætuvottur, ferskur, miðlungs beiskja. Mjúkt malt, hey, karamella, baunir. (Vínbúðin)

Check in on Untappd
ABV:5%
Malts:Pilsner malt
Hops:Perle og Saaz
Yeast:S-23
Fáanlegt::Allt árið
Auka GlósurHentar vel með slátri. (Gæðingur Öl)

Gæðingur Stout (Stout)

19172Gæðingur Stout er kolsvart bragðmikið ósíað öl með gerfalls botni. Þroskaferill Stoutsins er öllu notalegri en Lagersins, því eftir 5-6 daga í gertankinum við stofuhita, er honum tappað á flöskur, þar sem hann verður að þroskuðum úrvals bjór á um þremur vikum. Það er ekki þar með sagt að hann sé fullþroska, en hann stendur vel fyrir sínu, þótt hann sé ekkert sumra, frekar en aðrir Stout bjórar, meðan aðrir sjá ekki einu sinni Lagerinn fyrir honum. (Gæðingur Öl)

Dökkbrúnn, Mjúk fylling, sætuvottur, ferskur, miðlungs beiskja. Ristað malt, kaffi, lakkrís. (Vínbúðin)

Check in on Untappd
ABV:5.6%
IBU:35
Malts:Pale ale, crystal, roasted barley
Hops:Biturhumlar og Willamette
Other:Lakkrís
Yeast:?
Fáanlegt::Allt árið
Auka GlósurMatur: Kjöt og ostar. Næringargildi: Mikið fyrir sængurkonur (Gæðingur Öl)

Gæðingur Pale ale (English Pale Ale)

20016 Breskættaður bjór, með amerísku Cascade tvisti. Ósíaður með botnfalli, flöskuþroskaður. Hellist varlega, hinir pjöttuðu skilja gruggið eftir. (Gæðingur Öl)

Ljósrafgullinn, skýjaður. Meðalfylling, ósætur, ferskur, miðlungsbeiskja. Humlar, ávöxtur, grös og krydd. (Vínbúðin)

Check in on Untappd
ABV:4.5%
IBU:45
Malts:pale malt, Carawheat, wheat malt
Hops:East Kent Goldings og Cascade
Yeast:?
Fáanlegt::Allt árið

Gæðingur IPA (Tumi Humall) (IPA)

21012 Brúnn. Skýjaður. Mjúk meðalfylling, sætuvottur, miðlungsbeiskja. Ristað malt, humlar. (Vínbúðin)

Check in on Untappd
ABV:6.5%
IBU:65
Malts:?
Hops:?
Other:?
Yeast:?
Fáanlegt::Allt árið

Gæðingur IPA (Humal-lína) (IPA)

nophoto Gestur á Microbar Austurvelli

Check in on Untappd
ABV:6%
Malts:?
Hops:?
Other:?
Yeast:?
Fáanlegt::Fæst / fékst á Microbar Austurvelli, Rvk.
Auka GlósurFrænka Tumahumals

Gæðingur Saison (Saison)

nophotoGestur á MicroBar Austurvelli

Check in on Untappd
Malts:?
Hops:?
Other:?
Yeast:?
Fáanlegt::Fæst / fékst á Microbar Austurvelli, Rvk.

Gæðingur Belgian Tripel (Abbey Tripel)

saison Gestur á Micro Bar Austurvelli

Check in on Untappd
ABV:7.5%
Malts:?
Hops:?
Other:?
Yeast:?
Fáanlegt::Fæst / fékst á Microbar Austurvelli, Rvk.

Gæðingur Hveiti (Hefeweizen)

Gullinn, ósíaður. Ósætur, meðalfylling, lítil beiskja. Sítrus, krydd, humlar. (Vínbúðin)01219

Check in on Untappd
ABV:5.2%
Malts:hveiti malt
Hops:?
Other:?
Yeast:?
Fáanlegt::Fæst / fékst á Microbar Austurvelli, Rvk.

Gæðingur Micro (Light / Lite Lager)

nophoto

Check in on Untappd
IBU:19
Malts:?
Hops:?
Other:?
Yeast:?
Fáanlegt::Fæst á Microbar, Austurvelli, RVK

Gæðingur Jólabjór (English Strong Ale)

20111Brúnn. Mjúk meðalfylling, ósætur, fersk sýra, miðlugsbeiskja. Ristað malt, lakkrís, kakó, karamella. (Vínbúðin)

Check in on Untappd
ABV:5%
Malts:?
Hops:?
Other:?
Yeast:?
Fáanlegt::Jólabjór
Auka GlósurGóður með jólamatnum

Gæðingur Þorrabjór (American Pale Ale)

Brúnn. Skýjaður. 20291Mjúk meðalfylling, sætuvottur, miðlungsbeiskja. Ristað malt, humlar. (Vínbíðin)

Check in on Untappd
ABV:5.6%
Malts:?
Hops:?
Other:?
Yeast:?
Fáanlegt::Þorrabjór
Auka GlósurGóður með þorramatnum

Gæðingur Páskabjór (Pale Lager)

203934.0% Páskabjórinn okkar er léttur í anda, en vegur það upp með beiskjunni. Hann er okkar tilbrigði við enskan bitter, óendanlega vel drekkandi. – Gæðingur Öl

Rafgullinn. Meðalfylling, ósætur, lítil beiskja. Ristað malt, hey, karamella. (Vínbúðin)

Umfjöllun:
Bjórspjall – Gæðingur Páskabjór

Check in on Untappd
ABV:4%
Malts:?
Hops:?
Other:?
Yeast:?
Fáanlegt::Páska bjór
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már

Segðu okkur hvað þér finnst

*