Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Giljagaur – Borg brugghús
0

Giljagaur – Borg brugghús

eftir Valberg Márnóvember 21, 2012
Yfirlit
ABV:

10%

IBU:

-

Humlar:

-

Fáanlegur:

-

Fæst í/á:

-

Mjög falleg froða endist og endist og endist, skýjaður kopar brúnn, falleg slæða.
Svakalega flottur humla ilmur sem tekur á móti manni, þessi húbba búbba bubblegum ilmur, eflaust belgískt ger á ferð enda þrjú ger notuð til að gerja þennan.
Sterkir jarðtónar, grösugur, sætir undirtónar, ótrúlega falleg beiskja, Nokkuð sætur, vottur af karmelu.
Mikil og góð fylling, góð sýra, þægileg beiskja í endirinnn, kallar á meira.
Þessi hefur heppnast með endæmum vel,

85 af 100 fannst okkur vel við hæfi, enda annað snildar verk hér á ferð frá Borg Brugghús.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Alltaf fundist bjór einstaklega góður og til að svara spurningum um bjórinn, þá ákvað ég að stofna Bjórpsjall og fræða mig um bjórinn ásamt því að skrifa um bjór og bjórmenninguna, vonandi öðrum til fróleiks og skemmtunar.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.