Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Giljagaur – Borg brugghús
0

Giljagaur – Borg brugghús

eftir Valberg Márnóvember 21, 2012
Yfirlit
ABV:

10%

IBU:

-

Humlar:

-

Fáanlegur:

-

Fæst í/á:

-

Mjög falleg froða endist og endist og endist, skýjaður kopar brúnn, falleg slæða.
Svakalega flottur humla ilmur sem tekur á móti manni, þessi húbba búbba bubblegum ilmur, eflaust belgískt ger á ferð enda þrjú ger notuð til að gerja þennan.
Sterkir jarðtónar, grösugur, sætir undirtónar, ótrúlega falleg beiskja, Nokkuð sætur, vottur af karmelu.
Mikil og góð fylling, góð sýra, þægileg beiskja í endirinnn, kallar á meira.
Þessi hefur heppnast með endæmum vel,

85 af 100 fannst okkur vel við hæfi, enda annað snildar verk hér á ferð frá Borg Brugghús.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már

Frekar skrítinn gaur með fés sem virðist sífelt pirrað og/eða reitt, en í raun er hann brosandi… svona innst inni við beinið. Einn af stofnendum Bjórspjall.is, síðan þá, hefur hann komið með enn klikkaðri hugmyndir sem stundum virka, stundum ekki. Hefur brennandi áhuga á bjór og bjórmenningu og finnst fátt betra en þykkur Imperial Russian stout á góðri kvöld stund.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*