Brugghús
Ert að lesa núna
Giljagaur NR.14
0

Giljagaur NR.14

eftir Valberg Márdesember 1, 2016
Yfirlit
ABV:

10%

Humlar:

blöndu af breskum og bandarískum humlum

Lýsing

Jólabjór

Giljagaur er af ætt sterkustu bjóra heims, sem kallast Barleywine; þurrhumlaður, rauðleitur og spennandi. Hann er jólagjöf sem heldur áfram að gefa ár eftir ár, því hann verður betri með hverjum jólum. Giljagaur hefur margt skemmtilegt í pokahorninu, t.d. þrenns konar ger og blöndu af slóvenskum og bandarískum humlum. Ríkulegt bragðið felur m.a. í sér kóngabrjóstsykur og marmelaði – sannkallað jólahlaðborð í flösku! – Borg Brugghús

Giljagaur var annar,
með gráa hausinn sinn.
– hann skreið ofan úr gili
og skauzt í fjósið inn.
Hann faldi sig í básunum
og froðunni stal,
meðan fjósakonan átti
við fjósamanninn tal.

Jóhannes úr Kötlum

Rafgullinn. skýjaður. Mjúk fylling, sætur, beiskur, höfugur. Krydd, ávöxtur, ristað malt, humlar. ósíaður. (Vínbúðin)

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
4.7
Ilmur
Bragð
8.4
Munnfylli
Frumlegur
6.6
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Alltaf fundist bjór einstaklega góður og til að svara spurningum um bjórinn, þá ákvað ég að stofna Bjórpsjall og fræða mig um bjórinn ásamt því að skrifa um bjór og bjórmenninguna, vonandi öðrum til fróleiks og skemmtunar.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.