Bjórmenningin
Ert að lesa núna
Heimsmet
0

Heimsmet

eftir Valberg Márjúlí 1, 2010

Þetta er kannski ekki mikil frétt, frekar skemmtileg staðreynd og datt okkur í huga að deila þessu með lesendum bjórspjall.is.

Anita Schwartz, Þýskalandi, átti heimsmetið í að bera eins líters „stein“ bjórglös, full af bjór, og bar hún 16 „stein“ bjórglös í einu, eins og sést á myndinni hér til vinstri.

Núverandi heimsmetshafi er hins vegar einnig Þýskur en er þó nýkominn með Ástralskt ríkisborgarafang og telst því til Ástrala og eiga þeir því víst metið. Hann heitir Reinhard Wurz og er eigandi Bavarian þemu kráar og bar hann um 20, eins líters „stein“ glös, full af bjór, 40 metra, hvert glass hefur í það minnsta vegið um 2.5 kíló hvert og hefur þá heildar byrðin verið um 50 kg.

Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már

Frekar skrítinn gaur með fés sem virðist sífelt pirrað og/eða reitt, en í raun er hann brosandi… svona innst inni við beinið. Einn af stofnendum Bjórspjall.is, síðan þá, hefur hann komið með enn klikkaðri hugmyndir sem stundum virka, stundum ekki. Hefur brennandi áhuga á bjór og bjórmenningu og finnst fátt betra en þykkur Imperial Russian stout á góðri kvöld stund.

Segðu okkur hvað þér finnst

*