Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
König Pilsner
0

König Pilsner

eftir Valberg Márjúlí 20, 2012
Yfirlit
ABV:

4,9%

IBU:

-

Humlar:

-

Fáanlegur:

-

Fæst í/á:

-

lítil froða, lifir stutt, skilur eftir góða slæðu, svaka líflegur. lét grösug, eins og þeir hafi verið að búa til karmelu en hafi aðeins brunnið við – þægileg lykt, bragið er; þægileg beyskja, þægileg sæta sem spilar vel með beyskjuni, vel balanseraður,  létt sýra, rosalega góð fylling. Verður seint flatur, lifir lengi.

Mjög góður pilsner, vandaður að öllu leiti. Jafnvel umbúðirnar voru að skila sýnu.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Frekar skrítinn gaur með fés sem virðist sífelt pirrað og/eða reitt, en í raun er hann brosandi... svona innst inni við beinið. Einn af stofnendum Bjórspjall.is, síðan þá, hefur hann komið með enn klikkaðri hugmyndir sem stundum virka, stundum ekki. Hefur brennandi áhuga á bjór og bjórmenningu og finnst fátt betra en þykkur Imperial Russian stout á góðri kvöld stund.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*