Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Mönchshof Kellerbier
0

Mönchshof Kellerbier

eftir Mjaðarbandalagiðdesember 4, 2011
Yfirlit
ABV:

5,4%

Lýsing

Náttúrulega skýjaður Kellerbier er arfleið aldar langrar bruggunar Mönchshof . Þessi amber litur, höfðar til aðdáenda ófilteraðra bjóra. Hefðbundinn sérgrein Mönchshof bruggverksmiðjunnar

Hannað af:

Kulmbacher Brauerei AG

Huginn

Hausinn er rúmur einn fingur, ljós og rjómakenndur. Blúnda er OK og olíukennd.
Nef er hveiti, sítrus og hey.
Uppbygging er appelsínu-gyllt og skýjuð. Fylling er ágæt og náladofi er undir meðallagi.
Bragð er þurrt gras og malt. Miðja er sítrus og eftirbragð er nánast ekkert.. kannski samansafn af fyrrnefndum bragðtegundum. Malt verður miklu meira áberandi neðar í glasinu.
Venja er mjög góð.
Ég bjóst við hveitibjór en fékk annað.. meira malt og humla. Þessi er nokkuð ljúfur og góður sötrari. Verður keyptur aftur.
Þessi fær 55 af 100.

Muninn

Hausinn er 1putti, rjómakenndur
Body er amber, skýjað með léttu gruggi
Nefið er hveiti og sítrus
Smakkast af malti, jörð, leynist léttir ávextir og karamella
Eftirbragðið samanstendur af malti og léttum humlum
Venjan er góð
Blúndan er létt og olíukennd
Nálardofinn er lítill og munnfylli er í meðallagi
ABV er5,4%
Þessi er yfir meðallagi, alls ekki vondur, en er þó ekki að gera neinar rósir. Fær 65 af 100 hjá mér

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Mjaðarbandalagið
Mjaðarbandalagið er stofnað af íslenskum víkingum sem lögðust á árar til útlanda. Enginn veit með vissu hvar í heiminum þeir eru hverju sinni. Sumir segja að oktoberfest hafi fyrst verið haldin sem móttökuteiti fyrir Mjaðarbandalagið við komuna til bæjaralands. Aðrir vilja meina að guðinn Óðinn hafi sent þá til að prófa nútíma mjöð fyrir sig. Allt sem við vitum með vissu er að þeir senda heim reglulegar skýrslur úr heimsförinni.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*