Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Mors stout
0

Mors stout

eftir Valberg Márapríl 1, 2014
Yfirlit
ABV:

5,7%

IBU:

?

Humlar:

?

Fáanlegur:

-

Fæst í/á:

-

Muninn ‎

Hausinn er beige 1 putti, snöggur
Body er svart sem nóttin
Nefið er kaffi, malt og ger. Vottur af lakkrís.
bragðast af kaffi, súkkulaði og malt, beyskja í lágmarki.
Eftirbragð er kaffi og malt, hangir þó stutt.
Lítil blúnda

Venjan er góð og er þessi stout fínn og sér í lagi fyrir þá sem eru að smakka dökkann bjór í fyrstu skipti.
Flaskan er með þeim flottari og selur mér bjórinn í hyllunni.
Nafnið “ stoutinn hennar mömmu“ er snilld og fær hann alveg 10 aukega frá mér fyrir nafnið
Tappinn er stjörnumerktur
Þessi er yfir meðallagi og gef ég honum 80 af 100

Huginn

Hausinn eru tveir fingur. Meðal snöggur. Blúndan er róleg, falleg og olíukennd.
Nefið er brennt malt og kaffi, jafnvel súkkulaði og ger. Klípa af anís.
Bragð er mikið.. brennt malt og kaffi. Eftirbragð er mjög stutt, súkkulaði og anís. Neðar í glasinu leynast dökkir ávextir og ljúfara maltbragð.
Fylling er yfir meðallagi.
Venja er góð.
þessi flaska er þrusu flott og nafnið er ennþá flottara ! Mors Stout og miðinn sýnir útlínur fallegs kvenmanns.. snilld.
Þetta er þrusu góður stout, rennur ljúft niður og lúkkar vel. Vantar þó aðeins uppá bragðið, einfaldur en verður betri og síðasti sopinn er bestur.
Þessi fær 75 af 100 frá mér.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Frekar skrítinn gaur með fés sem virðist sífelt pirrað og/eða reitt, en í raun er hann brosandi... svona innst inni við beinið. Einn af stofnendum Bjórspjall.is, síðan þá, hefur hann komið með enn klikkaðri hugmyndir sem stundum virka, stundum ekki. Hefur brennandi áhuga á bjór og bjórmenningu og finnst fátt betra en þykkur Imperial Russian stout á góðri kvöld stund.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*