Brugghús
Ert að lesa núna
Október Marzen nr. 5
0

Október Marzen nr. 5

eftir Valberg Márseptember 27, 2013
Yfirlit
ABV:

4,6%

Malt:

Munchen, Pils-malt, Caramel-malti.

Humlar:

Perle

Október Marzen nr. 5, eins og nafnið gefur til kynna, þá er Október Marzen nr. 5 árstíðabundinn bjór og verður eingöngu fáanlegur í október. Októberfest má rekja til ársins 1810, þegar Lúðvík, krónprins af Bavaríu, og Teresa Saxe-Hildburghausen gengu í hjónaband. Þá var haldin 40.000 manna brúðkaupsveisla en það varð upphafið á stórhátíðnni Októberfest. Októberfest hefur appelsínu-koparrauðan lit og maltríkan ilm. Notað er Munchen-malt, en einnig Pils-malt og örlítið af Caramel-malti. Perle humlar tryggja rétta beiskju og mótvægi við maltinu.

Rafgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja. Ristað malt, baunir, þurrkaðir ávextir.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Frekar skrítinn gaur með fés sem virðist sífelt pirrað og/eða reitt, en í raun er hann brosandi... svona innst inni við beinið. Einn af stofnendum Bjórspjall.is, síðan þá, hefur hann komið með enn klikkaðri hugmyndir sem stundum virka, stundum ekki. Hefur brennandi áhuga á bjór og bjórmenningu og finnst fátt betra en þykkur Imperial Russian stout á góðri kvöld stund.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*