Brugghús
Ert að lesa núna
Október Marzen nr. 5
0

Október Marzen nr. 5

eftir Valberg Márseptember 27, 2013
Yfirlit
ABV:

4,6%

Malt:

Munchen, Pils-malt, Caramel-malti.

Humlar:

Perle

Október Marzen nr. 5, eins og nafnið gefur til kynna, þá er Október Marzen nr. 5 árstíðabundinn bjór og verður eingöngu fáanlegur í október. Októberfest má rekja til ársins 1810, þegar Lúðvík, krónprins af Bavaríu, og Teresa Saxe-Hildburghausen gengu í hjónaband. Þá var haldin 40.000 manna brúðkaupsveisla en það varð upphafið á stórhátíðnni Októberfest. Októberfest hefur appelsínu-koparrauðan lit og maltríkan ilm. Notað er Munchen-malt, en einnig Pils-malt og örlítið af Caramel-malti. Perle humlar tryggja rétta beiskju og mótvægi við maltinu.

Rafgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja. Ristað malt, baunir, þurrkaðir ávextir.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Alltaf fundist bjór einstaklega góður og til að svara spurningum um bjórinn, þá ákvað ég að stofna Bjórpsjall og fræða mig um bjórinn ásamt því að skrifa um bjór og bjórmenninguna, vonandi öðrum til fróleiks og skemmtunar.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.