Vinsælast
Heitast
Heimabrugg
Ert að lesa núna
Opening Day Pale Ale
0

Opening Day Pale Ale

eftir Valberg Márnóvember 18, 2016
Yfirlit
ABV:

6%

IBU:

53.3

Litblær:

8.6 SRM

Malt:

Pilsner
biscuit malt
Cara ruby
Chit Wheat Malt Flakes

Humlar:

Centennial
Simcoe

Fáanlegur:
Lýsing

Opening Day Pale Ale vann gull á American Homebrewers association brugg hátíðini 2010.

Hannað af:

Sponsored by BJ’s Restaurant & Brewery
Keith Baute and John Showalter, Indianapolis, Ind., MECA Brewers
Gold Medal
„Opening Day Pale Ale“
American Pale Ale

Fæst í/á:

Fyrirfram tilbúnum pökkum

Opening Day Pale Ale uppskriftin kemur frá Bjórkjallaranum. Mig langar svo að benda á leiðbeingar fyrir þá sem vilja kynna sér bruggferlið nánar og fyrir þá sem vilja nota BIAB, þá eru leiðbeingar hér.

INNIHALD (fyrir 21 ltr)
5,3 kg Pilsner
0.40 kg biscuit malt
0.40 kg Cara ruby
0.40 kg Chit Wheat Malt Flakes
25 g Centennial (30 min)
25 g Simcoe hops (30 min)
25 g Centennial
25 g Simcoe hops (10 min)
25 g Centennial (0 min)
25 g Simcoe hops (0 min)
25 g Centennial (þurrhumla)
25 g Simcoe hops (þurrhumla)
Ger: M44
Irish moss

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Alltaf fundist bjór einstaklega góður og til að svara spurningum um bjórinn, þá ákvað ég að stofna Bjórpsjall og fræða mig um bjórinn ásamt því að skrifa um bjór og bjórmenninguna, vonandi öðrum til fróleiks og skemmtunar.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Leita
Fréttabréf Bjórspjalls
Skrá mig!
Topp 5
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go