Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Samuel Adams – Black lager
0

Samuel Adams – Black lager

eftir Bjorsmokkun Ehfoktóber 10, 2012
Yfirlit
ABV:

4,9%

IBU:

-

Humlar:

-

Fáanlegur:

-

Fæst í/á:

-

Dökkur, snögg og lítil froða, nokkuð sætur toffee ilmur, humlarnir koma lítið sem ekkert í gegn.
Karamella, létt fylling, þægilegt eftirbragð sem hverfur fljótt, léttir brendir tónar, Lítil sýra.

Þessi var mjög ljúfur og góður, auðdrekkanlegur en það má ekki drekka hann við of lágt hitastig þar sem það tapast mikið af eiginleikum bjórsins, án efa einn af betri svart lagerum sem við höfum smakkað.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Bjorsmokkun Ehf

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*