Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Samuel Adams – Októberfest
0

Samuel Adams – Októberfest

eftir Bjorsmokkun Ehfnóvember 16, 2012
Yfirlit
ABV:

5.5%

IBU:

-

Humlar:

-

Fáanlegur:

-

Fæst í/á:

-

Samuel Adams – Októberfest

Lítil froða sem lifir ekki lengi, líflegur, brún rauður,
Ávextir, karmela, malt, góður og þægilegur ilmur.
Léttur, karmela, lítil beiskja, þægilegur, ávextir, pínu spíra bragð (alkóhól),
Létt fylling, pínu þurr, miðlungs sýra – gos lítill.

Þessi er gerður til að drekka mikið af, auðveldur, ekki svo að segja að það sé slæmt, þvert á móti yrði það slæmt að setja fram októberfest bjór sem enginn vildi drekka nema einu sinni. En hann var samt ekki að gera sig hjá okkur, hann hafði þó þægilegan ilm sem okkur fannst hýfa hann upp. 65 af 100

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Bjorsmokkun Ehf

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*