Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Samuel Smith´s Imperial stout
0

Samuel Smith´s Imperial stout

eftir Mjaðarbandalagiðoktóber 15, 2011
Yfirlit
ABV:

7%

Lýsing

Þessi sérstaka tegund af bjór var upphaflega gerð til þess að þola flutning í skipum í óveðri til Rússlands. Hann var í uppáhaldi hjá rússneskum aðalsmönnum, sem voru þekktir fyrir afar gott skyn á mat og drykk.

Hannað af:

Samuel Smith Old Brewery (Tadcaster)

Huginn

Enginn haus, þó brúnn.
Nefið eru dökkir ávextir og brennt malt.
Uppbygging er biksvört, ógegnsæ.
Mjög ákveðinn og mikið brennt malt bragð með kaffi eftirbragði, keimur af dökkum ávöxtum.
Meira þunnur en þykkur.
Venja í meðallagi.
Flaskan er geggjuð, selur bjórinn á hillunni. Seldi mér hann strax.
Þrusu herrtur Porter !
Fær 83 af 100 í einkunn frá mér.

Muninn

Nefið er malt og kaffi og dökkir ávextir.
Hausinn er um 1 putti, dökk brúnn og stuttur.
Uppbygging er svört sem nóttin
Smakkast sem brennt malt og kaffi,
Eftirbragð mikið brennt malt út í anís
Lítil beyskja. venst eiginlega of vel
Lítil sem engin blúnda.
Flaskan er í „wild west“ stíl. Nafnið á framleiðandanum er útskorið í flöskuna, mjög flott
Þessi mjöður er með APV 7%
Mæli eindregið með honum.
Einkunn 92 af 100

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Mjaðarbandalagið
Mjaðarbandalagið er stofnað af íslenskum víkingum sem lögðust á árar til útlanda. Enginn veit með vissu hvar í heiminum þeir eru hverju sinni. Sumir segja að oktoberfest hafi fyrst verið haldin sem móttökuteiti fyrir Mjaðarbandalagið við komuna til bæjaralands. Aðrir vilja meina að guðinn Óðinn hafi sent þá til að prófa nútíma mjöð fyrir sig. Allt sem við vitum með vissu er að þeir senda heim reglulegar skýrslur úr heimsförinni.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*