Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Skaði – Farmhouse ale
0

Skaði – Farmhouse ale

eftir Valberg Mároktóber 6, 2013
Yfirlit
ABV:

7,5%

IBU:

-

Humlar:

-

Fáanlegur:

-

Fæst í/á:

-

Skaði – Farmhouse ale – Flaskan er einstaklega skemmtileg, þ.e.a.s. miðinn. Góðar upplýsingar og nýttur mjög vel, meir að segja strikamerkið hefur verið hannað eins og korn vaxi út úr því. Liturinn er amber, nokkuð skýjaður. Falleg kolla og slæða. Ilmurinn er sterkur og nokkuð skarpt. Sætur, blaut tuska, hubba búbba, karamella, toffí, krydd, sítrus og ávextir. Mjög ríkur ilmurinn af þessum. Álit okkar var að þetta var einstaklega góður ilmur. Bragðið, vel yfir meðallagi nokkuð beiskur. Korn, sætur, ristaður, karamella, toffí og jurtir. Bragðið kom vel á óvart, mjög gott. Munfyllingin var nokkuð mikil, líflegur. Tilfinningin var þujrr, sýra. Eftirbragðið lifði vel, yfir meðallagi hvaðv arðar styrkleika og skildi eftir nokkuð mikla beiskju. Hönnun bjórsins er frábær, jafnvel miðinn á flöskuni, eins og áður sagði, var einstaklega skemmtilegur. Nokkuð ferskur og líkaði okkur vel við bjórinn.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Alltaf fundist bjór einstaklega góður og til að svara spurningum um bjórinn, þá ákvað ég að stofna Bjórpsjall og fræða mig um bjórinn ásamt því að skrifa um bjór og bjórmenninguna, vonandi öðrum til fróleiks og skemmtunar.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*