Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
St. Bernardus Wit
0

St. Bernardus Wit

eftir Bjorspjallmars 27, 2012
Yfirlit
ABV:

5.5%

IBU:

-

Humlar:

-

Fáanlegur:

-

Fæst í/á:

-

Útlit; Flott, þykk froða, skýjaður, mysu litaður. Mjög ávaxtaríkur ilmur (bubble gum lykt), belgíska gerið að skila sínu. Létt grösugur ilmur, pínu sítrus, eins og blaut tuska læðist þarna á bak við en alls ekki slæm, svona eins og tusku ilmurinn af tuskuni hennar ömmu þegar hún þurrkaði framan úr manni í gamla daga. Þessi er létt síaður, enda er hægt að jappla pínu á honum. Góð létt fylling, þetta létta ávaxta bragð / bubble gum, sætur, léttur en er þó mjög kolsýrður. Lítil sem engin beiskja í endirinn. Flottur bjór að sumri til, kældur – enda á að neyta bjórsins við 2 – 6°C, svalar þorstanum án efa vel.

Þessi er að gera það gott hjá okkur.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Bjorspjall

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*