Brugghús
Ert að lesa núna
Stekkjastaur Nr. 7
0

Stekkjastaur Nr. 7

eftir Valberg Márseptember 27, 2013
Yfirlit
ABV:

5,7%

Malt:

pale ale-, karamellu- og súkkulaðimalti

Humlar:

spalthumlar

Annað hráefni

kandíssykurs og hafra

Bjór og matur

Jólamaturinn, hvít- og blámygluostum og hörðum ostum, líkt og vel þroskuðum gruyere.

Stekkjastaur Nr. 7 er fyrsti jólabjór Borgar Brugghúss. Rauðleitt brúnöl, sem er bruggað úr pale ale-, karamellu- og súkkulaðimalti, auk kandíssykurs og hafra. Hann hefur kryddaðan og ávaxtaríkan ilm og góða fyllingu. Stekkjarstaur er sérhannaður til að passa með jólamatnum, hvort sem að það er hangikjötið eða hamborgarhryggurinn. Hann er einnig á heimavelli með hvít- og blámygluostum og hörðum ostum, líkt og vel þroskuðum gruyere.

Rauðleitt. kryddaðan og ávaxtaríkan ilm og góða fyllingu.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Alltaf fundist bjór einstaklega góður og til að svara spurningum um bjórinn, þá ákvað ég að stofna Bjórpsjall og fræða mig um bjórinn ásamt því að skrifa um bjór og bjórmenninguna, vonandi öðrum til fróleiks og skemmtunar.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.