Brugghús
Ert að lesa núna
Surtur Nr.8.3 (2014)
0

Surtur Nr.8.3 (2014)

eftir Valberg Márfebrúar 20, 2014
Yfirlit
ABV:

12%

Surtur Nr.8.3 (2014) er Imperial Stout. Surtur er bjór í jötunmóð. Rammur að afli en hófstilltur og göfugur enda þroskaður í sherry-tunnu í sex mánuði.

Surtur er þykkt og þolgott öl og undir þykkri froðunni kraumar bragð af rammsterku kaffi, lakkrís og dökku súkkulaði.

Er þá aðeins hálf sagan sögð því að þessu sinni hefur Surtur fengið að þroskast í sherry-tunnu í sex mánuði sem færir honum kitlandi vínsýrni og fágaða sherry-tóna.

Bjórinn mun þroskast virðulega á dimmum og svölum stað fram að ragnarökum.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Alltaf fundist bjór einstaklega góður og til að svara spurningum um bjórinn, þá ákvað ég að stofna Bjórpsjall og fræða mig um bjórinn ásamt því að skrifa um bjór og bjórmenninguna, vonandi öðrum til fróleiks og skemmtunar.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.