Brugghús
Ert að lesa núna
Surtur Nr. 8
0

Surtur Nr. 8

eftir Valberg Márseptember 27, 2013
Yfirlit
ABV:

12%

Fáanlegur:

Þorrabjór

Lýsing

Geymsluþol: 10 ár+ (ekki ritvilla, 10 ár…)

Nafnið vísar í jötuninn sem brennir heiminn. Það er skemmtilegt við þennan bjór að hann mun alltaf koma á þorranum, en hann verður breyttur á milli ára. Það er þannig með þessa sterku bjóra að þeir þroskast og dafna vel og lengi, eins og fínustu vín. Stimpillinn á bjórnum er 10 ár en hann dugar vel fram yfir það. Það er skemmtilegt við þennan bjór að hann mun alltaf koma á þorranum, en hann verður breyttur á milli ára. Það er þannig með þessa sterku bjóra að þeir þroskast og dafna vel og lengi, eins og fínustu vín. Stimpillinn á bjórnum er 10 ár en hann dugar vel fram yfir það.

Samkvæmt orðabók Menningarsjóðs merkir surtur dökkur maður, svertingi eða negri. Sturlaugur segir hins vegar að nafnið sé sótt í norræna goðafræði og vísar það til eldjötunsins Surts. Hann kemur úr Múspellsheimi og í Ragnarökum ríður hann um jörðina ásamt Múspellssonum með glóandi sverði og brennir jörðina. (Borg Brugghús)

Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata,
en gífur rata,
troða halir helveg
en himinn klofnar

– úr Völuspá

Dökkbrúnn. Þétt fylling. hálfsætur, meðalbeiskja. Reykur, ristað malt, lakkrís. Heitt eftirbragð.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Alltaf fundist bjór einstaklega góður og til að svara spurningum um bjórinn, þá ákvað ég að stofna Bjórpsjall og fræða mig um bjórinn ásamt því að skrifa um bjór og bjórmenninguna, vonandi öðrum til fróleiks og skemmtunar.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*