Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Svaneke Aurum
0

Svaneke Aurum

eftir Mjaðarbandalagiðoktóber 15, 2011
Yfirlit
ABV:

5,5%

Hannað af:

Svaneke Bryghuse

Muninn‎
Nefið er malt og hunang
Hausinn er um 2 puttar ljós og léttur. stuttur haus
Gullin litur á body, skýjaður með litlu gruggi, ófilteraður.
Smakkast af malti og hunangi
Eftirbragð malt og út í greni.
Lítil beyskja. byrjar góður í fyrsta sopa og verður betri sem á líður.
Lítil sem engin blúnda.
Flaskan er einföld en með smekklegri hönnun sem sjést. Tappinn flottur
þessi mjöður er ófilteraður sem orsakar gerbragð í síðast sopanum.
Þessi mjöður er með APV 5,5%
Mæli eindregið með honum.
Einkunn 90 a 100

 

Huginn
Enginn haus.
Uppbygging er þokukennd og appelsínu-gyllt.
Nefið eru ávextir með klípu af malti.
Sætt maltbragð með eftirbragð af greni, svolítið þurrt.
Venst rosalega vel.
Flaskan er ágæt, ekkert húrra.. en miðinn er frekar orginal.
Einn sá besti í langann tíma, mæli eindregið með honum !!
Þessi fær 85 í einkunn.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Mjaðarbandalagið
Mjaðarbandalagið er stofnað af íslenskum víkingum sem lögðust á árar til útlanda. Enginn veit með vissu hvar í heiminum þeir eru hverju sinni. Sumir segja að oktoberfest hafi fyrst verið haldin sem móttökuteiti fyrir Mjaðarbandalagið við komuna til bæjaralands. Aðrir vilja meina að guðinn Óðinn hafi sent þá til að prófa nútíma mjöð fyrir sig. Allt sem við vitum með vissu er að þeir senda heim reglulegar skýrslur úr heimsförinni.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.