Vinsælast
Heitast
Posts Tagged ‘Bjór 101’
Nýlegast
 
Lesa Meira
desember 3, 2015

Bjór, magnaðisti drykkur heims!

Það hafa flestir heyrt um að bjór sé einn elsti drykkur heims, jafnvel sá elsti og höfum við heyrt aldurstölur eins og 3000 – 7000 ára gamall, þetta virðist þó vera allt á reiki og greinilega ekki allir sammála um hvað bjórinn er gamall. Hins vegar hafa fundist í elstu ritum heims yfir 160 orð yfir bjór, sem er meira en inúítar og eskimóar hafa yfir snjó. Bjór hefur einnig verið gefinn sá heiður (eða það er ein kenningin og kannski sú skemmtilegasta og ætlum við að henda því fram hér þó það megi deila um margt í þeim efnum) að vera grundvöllurinn fyrir siðmenningunni þ.e.a.s. þegar bjórinn var fundinn upp, þá var viljinn svo mikill fyrir meiri bjór að fólk hætti hirðmennsku og fór í [...]

185
 
Lesa Meira
desember 3, 2015

Hvað er bjór?

Gullna guða veigin bjór hefur verið á meðal vor í nokkur þúsund ár og eins og með hænuna og eggið, þá eru deildar skoðanir um hvað kom fyrst, bjór eða brauð? En betri spurning er kannski, hvað er bjór? Bjór er blanda af nokkrum lykil hráefnum þ.e.a.s vatn, bygg, humlar og ger.

Ekkert af þessum 4 hráefnum er eins mikil undirstaða eins og vatnið. Bjór getur verið allt að 97% vatn. Vatn getur skipt sköpum þegar verið er að brugga bjór þ.e.a.s bjór er oft bruggaður miðað við hvaða steinefni er að finna í vatninu. T il dæmis getur kalk í vatninu haft mikla þýðingu og bæta brugghús stundum kalki við vatnið, kalkið getur hjálpað til við minnka pH gildi vatnsins og getur það hjálpað [...]

269
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go