Vinsælast
Heitast
Posts Tagged ‘Bjórmenning’
Nýlegast
 
Lesa Meira
desember 13, 2015

Hvernig á að hella bjór?

Eflaust hafa margir skoðanir á því hvernig á að hella í glas, en almennt er reglan sú að það komi um tveggja þumlunga þykk froða og hann sé ekki gjörsamlega flatur þegar búið er að hella bjórnum.

Að bragða bjór er best gert með þvi að hella í glas, þar sem ekki allt bragð og sérstaklega ilmur kemur fram í flöskuni. Mikilvægt er að glasið sé hreint og það sé valið rétt glas, sjá greinina okkar um bjórglös. Þegar byrjað er að hella í glasið þá er miðað við að halla glasinu 45° og hella að miðju glassins og rétta svo úr því og klára að fylla glasið, þá ætti að myndast flott kolla sem er um 1.5 cm til 2.5 cm þykk (eða sem nemur tveimur puttum að þykkt), afhverju er mikilvægt að [...]

185
 
Lesa Meira
október 6, 2013

Októberfest bjórar 2013

Við tókum okkur til núna um helgina og smökkuðum Október bjórana, höfðum þó smakkað flesta áður en við renndum yfir þá samt sem áður og kíktum yfir gamlar umfjallanir til staðfestingar. Það eru tveir nýjir í hópnum í ár, eða Skaði – Farmhouse ale og Teresa Nr.20 – India Red Ale. Er óhætt að segja að það munaði litlu á milli bjórana, enda mjög skemmtilegir í ár. Við lentum í nokkuð miklum vandræðum með að dæma hverjir yrðu í fyrstu þremur sætunum, en held að við höfum náð ásættanlegri niðurstöðu.

Sætin fóru því svo: Nr. 1: Skaði – Farmhouse ale Nr. 2: Teresa Nr. 20 – India Red Ale Nr. 3: Október Kaldi Nr. 4: Samuel Adams Októberfest Nr. 5: Löwenbrau [...]

31
 
Lesa Meira
mars 4, 2013

Bjór með mat

Nú erum við komnir með góðar leiðbeiningar um hvernig eigi að smakka bjór og er því næsta skrefið að para bjór með mat. Það er óhætt að segja að sú list er afskaplega einstaklings bundin og ekkert sem heitir „réttast“ í þessum fræðum því, sama hvaða bjór er verið að drekka, bjórinn mun líklegast passa með matnum. Það eru þó auðvitað undantekningar frá þessari „reglu“ eins og með flest annað og það eru til grunn leiðbeiningar um hvernig gott sé að para bjór með mat, en það situr þó eftir að, það er alltaf best að prófa sig áfram því, smekkur fólks er eins misjafn og fólkið er margt, en ég get þó lofað því (sé gefið að viðkomandi drekki bjór), að bjór er miklu [...]

149
 
Lesa Meira
október 4, 2012

Bríó og Úlfur skara fram úr í alþjóðlegri keppni

Tveir íslenskir bjórar unnu til verðlauna í alþjóðlegu bjórkeppninni World Beer Awards 2012 sem kláraðist á föstudaginn var. Úlfur var valinn besti evrópski bjórinn af tegundinni IPA eða India Pale Ale og Bríó hlaut verðlaun sem besti pilsnerbjór í Evrópu, bætti svo um betur og hlaut heimsmeistaratitil í sama flokki. Báðir bjórarnir voru þróaðir í Borg Brugghúsi, handverksbrugghúsi Ölgerðarinnar.

Vinsæll og margverðlaunaður

Bríó er fyrsti bjórinn sem Borg Brugghús sendi frá sér en hann kom á markað 2010. Bjórinn var þróaður í samstarfi við Ölstofu Kormáks og Skjaldar og er nefndur eftir fjöllistamanninum Steingrími Eyfjörð. Upphaflega var Bríó aðeins fáanlegur á [...]

77
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go