Vinsælast
Heitast
Posts Tagged ‘Heimabrugg’
Nýlegast
 
Lesa Meira
desember 1, 2015

Að brugga frá grunni

Áfengislöggjöfin; Við viljum byrja á því að fara aðeins yfir áfengislöggjöfina. Það er tvennt með það, þ.e.a.s. yfirvaldið gefur upp eina áfengislöggjöf sem segir að það megi ekki brugga upp yfir 2.25%, en það er víst eitthvað í EES reglugerðini sem Ísland er aðili að, sem segir að það séu mannréttindi að brugga sitt eigið vín til matargerðar, hvort það sé eitthvað til í því, það leyfum við löglærðum einstaklingum að finna út úr, en á meðan er, þá biðjum við alla að fara varlega í þessu og ALLS EKKI SELJA, þetta er einungis gert til gamans og fróðleiks.

Hér fyrir neðan er nokkurn veginn allt sem viðkomandi þarf að vita til að geta bruggað heimafyrir.

Fróðleikur Hér er [...]

356
 
Lesa Meira
mars 18, 2011

Að brugga glúten frían bjór

Við viljum byrja á að benda á að það er svo hægt að nota bruggferlið sem er lýst undir „að brugga úr extrakti“ og „ að brugga frá grunni„, á líka við um þegar verið er að brugga glúten frían bjór fyrir utan hráefnið auðvitað.

Glúten frír bjór; Fyrir þá sem þjást af Glúten óþoli / ofnæmi þá er það nokkur böl fyrir þá sem eru miklir bjórunendur þar sem ekki margir framleiða glúten frían bjór, því eru margir farnir að brugga sinn eigin glúten frían bjór heima fyrir, ekkert sem stendur svo sem í veginum fyrir því, enda er ferlið að stórum hluta hið sama og þegar bruggaður er hefðbundin bjór, það eina sem þarf að gæta að er hráefnisval, en það verður samt að [...]

181
Styrktaraðilar
BjÓRKORTIÐ

Bjórspjall á Facebook
Top Five
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Bruggmeistarinn
 
4
Hreinleika brugg félagið (Purity brewing company)
 
5
Að brugga frá grunni
Compare
Go