Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Teresa Nr. 20 – India Red Ale
0

Teresa Nr. 20 – India Red Ale

eftir Valberg Mároktóber 6, 2013
Yfirlit
ABV:

5,5%

IBU:

-

Humlar:

-

Fáanlegur:

-

Fæst í/á:

-

Teresa Nr. 20 – India Red Ale – Eins og með flesta, ef ekki alla bjórana frá Borg Brugghús, þá er Teresa engin undatekning og kemur skemmtileg á óvart. Amber litaður, út að verða kopar litur, e.t.v. raf litur, nokkuð tær, froðan aðeins undir meðallagi. Ilmurinn er hreint út magnaður, nokkuð sterkur angan, gott jafnvægi. Korn, Karamella, jörð, blómlegur, ávextir (minnti einna helst á blóðappelsínu). Bragðið var pínu sætur, hnetur (e.t.v. valhnetur), toffí, jurtir. Munfylling var vel yfir meðallagi, kolsýran nokkuð lífleg. Tilfinningin var þurr og sýra. Eftirbragðið var frekar stutt, styrkleikinn ekki mikill og frekar sætt, sem var mjög spes miðað við þessa fallegu beiskju sem var í bjórnum.

Okkur fannst hönnun bjórsins frábær. Ferskur og yfir allt, líkar okkur mjög vel við bjórinn.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már

Frekar skrítinn gaur með fés sem virðist sífelt pirrað og/eða reitt, en í raun er hann brosandi… svona innst inni við beinið. Einn af stofnendum Bjórspjall.is, síðan þá, hefur hann komið með enn klikkaðri hugmyndir sem stundum virka, stundum ekki. Hefur brennandi áhuga á bjór og bjórmenningu og finnst fátt betra en þykkur Imperial Russian stout á góðri kvöld stund.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*