Fjalla um bjór

[fc id=’2′ align=’left’][/fc]

Við erum með tvennskonar form á bjór smökkun, þ.e.a.s. ef þú vilt fjalla um bjórana en ekki birta á Bjórspjall.is, þá er hér PDF skjöl sem hægt er að niðurhala og prenta út og fylla út. Góð æfing fyrir þá sem hafa áhuga á að tjá sig um hvernig bjórinn er.

Ef þú hins vegar vilt spreyta þig á að gefa þitt álit og fá það birt, endilega fylltu út formið hér til vinstri og við munum sjá til þess að þitt álit komist til skila . Ath, nafn þitt og netfang mun ekki birtast með umfjölluninni, það er aðeins formsatriði, allar umfjallanir eru nafnlausar nema þess sé óskað.

Ef þú vilt fyrst skoða umfjallanir eftir aðra til að sjá hvernig þetta er gert og hvernig þetta kemur út á síðuni, þá er hægt að sjá það hér.

Hér eru svo leiðbeiningar um hvernig má smakka bjór

Allt sem er merkt með * verður að fylla út!