Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Víking Páskabjór
1

Víking Páskabjór

eftir Bjorspjallmars 3, 2012
Yfirlit
ABV:

ABV 4.8%

IBU:

?

Humlar:

?

Fáanlegur:

Páskum

Fæst í/á:

Flöskum

Útlitið; flott froða, endist ágætlega. Slæðan er góð. Nefið segir; Mildur ilmur, maltað, daufir humlar, Sætur, pínu reyktur, Bragð; gott ristað, malt, smá kaffitónar, pínu karmela. Áferð; gælir vel við tunguna, góð fylling, ágætt eftirbragð sem hengur smá.

Kom vel úr súkkulaði prófinu og mun án efa sóma sig vel með 70% súkkulaði.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Bjorspjall
 • apríl 8, 2014 kl 2:13 e.h.

  Páska umfjöllun Bjórspjalls 2014;

  Innihaldslýsingin á þessum bjór er frekar skondin, stendur einfaldlega Bygg á miðanum.

  Útlit: dökkur kopar. Ilmur; Morgunkorn, karmela, malt, bygg. Bragð; Ágæt fylling, kaffi (létt), bökunar kakó, léttsýra, gras / jörð, tær, slöpp froða, ágæt slæða.

  Þessi er á léttu nótunum, auðdrekkanlegur. Heyrðum að konum líkar vel við þennan bjór vegna þess hve flaskan er litrík, selt í það minnsta vel í Duty free og eru konur víst í meiri hluta þar.

  Ákváðum að gefa Víking Páskabjór 5.5

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.