Vinsælast
Heitast
 
Lesa Meira
október 1, 2013

Móri

Móri heitir eftir Kampholts Móra sem er frægur draugur hér í sveitinni. Móri mun hafa sést einusinni í Ölvisholti fyrir mörgum árum. Ölið Móri er virðingarvottur við ungan dreng sem drukknaði fyrr á öldum eftir að hafa verið úthúst þegar hann beiddist gistingar á bæ nokkrum. Hann gekk aftur og sór þess eið að fylgja afkomendum bóndans á bænum í 9 kynslóðir. Draugurinn Móri hefur ekki sést í brugghúsinu enn, þó hann sé þar velkominn eins og aðrir.

Móri er stóri bróðir skjálfta en inniheldur heldur fjölbreyttara úrval af malti og heldur meira af humlum. Móri er flókinn og bragðmikill öl.

Rafgullinn. Léttristað malt, karmella, örlítil sæta og ávaxtakeimur í [...]

130
 
Lesa Meira
september 29, 2013

Péle

Sérbruggaður bjór fyrir Kaffitár í tilefni 20 ára afmælis kaffikeðjunnar. Kryddað með úrvals kaffi frá Daterra í Brasilíu. Ölvisholt Brugghús hefur verið í góðu samstarfi við kaffiframleiðendur á Íslandi. Í tilefni Norðurlandamóts kaffibarþjóna, sem var haldið á Íslandi 2008, þá bruggaði Valgeir bruggmeistari 5 gerðir af kaffibjór. Þessir bjórar voru m.a. notaðir í einni af keppnum mótsins. Þetta vakti áhuga Aðalheiðar, eiganda og stofnada Kaffitárs, til frekara samstarfs við Ölvisholt einnig vegna þess að bæði fyrirtækin eru að vinna út frá svipaðri hugsjónastefnu varðandi bættrar menningar hvort á sínu sviði. Þetta leiddi til mikils þróunarstarfs og margra tilrauna uns [...]

9
 
Lesa Meira
ágúst 18, 2013

Norðan Kaldi

Norðan Kaldi er Öl. Hann er sérbruggaður úr úrvals hráefni frá tékklandi, 3 tegundum af byggmalti og 2 tegundum af humlum frá Tékklandi og Nýja Sjálandi. Mikið bragð og mikil lykt einkennir Norðan Kalda. Allar bjórarnir frá Bruggsmiðjunni hafa hinað til verið Lager bjórar. Ákveðið var að bregða út af vananum vorið 2010 og koma með nýjan bjór á markaðinn sem væri öðru vísi en það sem áður hefur verið gert. Valið var að brugga öl, sem er önnur bruggunar- og gerjunar aðferð. Viðtökurnar hafa verið vonum framar og stefnir í að hann verði einn af vinsælli ef ekki sá vinsælasti frá Bruggsmiðjunni – Bruggsmiðjan

Rafgullinn, meðalfylling, þurr, ferskur, miðlungs [...]

50
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go