Vinsælast
Heitast
 
Lesa Meira
ágúst 18, 2013

Jóla Kaldi

Jóla Kaldi kom fyrst á markaðinn fyrir jólin 2008. Markmiðið með Jóla Kalda var að búa til bjór sem hentaði vel með jóla matnum. Hann er meiri heldur en flestir bjórarnir frá Bruggsmiðjunni þ.e. hann er með meira alkóhóli, fyllingu, bragði og lykt. Jóla Kaldi er sérbruggaður eðalbjór úr besta hráefni sem völ er á. Jóla Kaldi er bruggaður úr 3 tegundum af tékknesku malti og 2 tegendum ad humlum. Hann er að margra mati besti bjórinn frá Bruggsmiðjunni og hefur alltaf selst upp löngu fyrir jól. Hann hefur margoft verið valinn besti jólabjórinn bæði í blöðum og sjónvarpi

 

Rafgullinn, meðalfylling, þurr, ferskur, miðlungs beiskja. Ristað malt, hneta, baunir. [...]

26
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go