Benedikt Klausturbjór Nr.9 er páskabjór í belgískum stíl og er sá níundi í röðinni frá Borg Brugghúsi. Benedikt er koparrauður að lit með angan af ávöxtum. Bragðið er þægilega sætt með léttum og björtum pipartónum, jafnvel negul, í skemmtilegu jafnvægi við beiskju. Bjórinn er grófsíaður til að hámarka bragðupplifunina og getur hann því bæði verið skýjaður og innhaldið smávægilegt botnfall.

Ljósrafbrúnn. Mjúk, þétt fylling, sætuvottur, beiskur. Ristað malt, karamella.

Umfjallanir:
Benidikt Páskbjór – Borg Brugghús (eftir Bjórspjall)

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.