Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Benidikt Páskabjór – Borg Brugghús
0

Benidikt Páskabjór – Borg Brugghús

eftir Bjorspjallmars 3, 2012
Yfirlit
ABV:

7%

IBU:

-

Humlar:

-

Fáanlegur:

-

Fæst í/á:

-

Áferðin; Rauð gullinn, flott en snögg froða. Lítil sem engin slæða. Nefið segir; Æðisleg dýsæt lykt. Mikil fylling í lyktini, ávaxta ríkur. Bragðið; ´Beiskjan spilar vel í daufa brenda tóna – beiskjan er áfengis tengd. maltaður, nokkuð sætur. Áferðin er góð. Flott fylling lék vel við tunguna, ekki mjög gos mikill, varð fljótt flatur, en það skemmtilega við hann er að bragðið varð ekkert verra eins og gerist með marga bjóra. Eftir bragðið er ekki lengi.

Þetta er vissulega mjög skemmtilegur bjór, á sannarlega heima sem klausturbjór og var mjög flottur í byrjun, en varð fljótt leiður á að drekka. Byrjar vel en endar ekki neitt svakalega vel. Þessi bjór á þó fyllilega skilið 78 af 100, enda vel heppnaður og myndi líklegast sóma sig mjög vel með vel reyktu svínakjöti og sætum kartöflum.

Benidikt Páskabjór – Borg brugghús, upplýsingar

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Bjorspjall

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.