Bjór 101
Ert að lesa núna
Bjórsmökkunarblöð
0

Bjórsmökkunarblöð

eftir Valberg Márnóvember 21, 2016

Bjórsmökkunarblöð geta verið mjög sniðug aðferð til að skipuleggja bjórsmökkun með vinum og vandamönnum. Hér fyrir neðan eru 2 týpur af bjórsmökkunarblöðum sem við höfum þýtt yfir á íslensku fyrir nýliðana, yfir í harnaða bjórnörda.

bjorsmokkun1

Þetta bjórsmökkunarblað er tilvalið fyrir þá sem eru komnir aðeins lengra og vilja hafa þetta á einföldu nótunum, bara haka í og ef vilji er fyrir hendi, þá er um aðgera að glósa eilitíð.

Smelltu á myndina til að skjalið

bjorsmokkun

Að lokum, þá er ítarlega bjórsmökkunarblaðið fyrir bjórnördana. Okkur hefur fundist þægilegt að taka bjórsmökkunarblaðið hér að ofan (sjónræna bjórsmökkunarblaðið) og þetta, setja á sitthvora hlið blaðsins, getur verið mjög þægilegt að snúa blaðinu við ef manni vantar einhver lýsingar orð.

Smelltu á myndina til að fá skjalið

Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
100%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Alltaf fundist bjór einstaklega góður og til að svara spurningum um bjórinn, þá ákvað ég að stofna Bjórpsjall og fræða mig um bjórinn ásamt því að skrifa um bjór og bjórmenninguna, vonandi öðrum til fróleiks og skemmtunar.

Segðu okkur hvað þér finnst

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.