Ert að lesa núna
Bríó Nr.1
0

Bríó Nr.1

eftir Valberg Márágúst 5, 2013
Yfirlit
ABV:

4.8%

IBU:

30

Humlar:

Mittelfruh

Fáanlegur:

Allt árið

Fæst í/á:

330 ml dósum, 500 ml dósum, 330 ml flöskum

Bragð og séreinkenni Bríó Nr.1 hafa verið þróuð í samvinnu við eigendur og nokkra velunnara Ölstofu Kormáks og Skjaldar. Bríó er svokallaður pilsner-bjór en ólíkt því sem margir Íslendingar halda er pilsner ekki léttöl, heldur ljós lagerbjór frá borginni Pilsen í Bæheimi (í vestanverðu Tékklandi). Þessi bjórstíll leit fyrst dagsins ljós á miðri 19. öld og varð svo vinsæll, að megnið af þeim bjór sem drukkinn er í dag er á einn eða annan hátt byggður á þessum stíl.

World Beer Cup 2012
Gold – German Style Pils
WBA-Gold

World Beer Awards 2012

Gold – World’s Best Pilsner
WBA-Bronze

World Beer Awards 2013
Bronze – World’s Best Pilsner
CraftBeer-Gold

Global Craft Beer Awards 2014
Gold – Pils

Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Alltaf fundist bjór einstaklega góður og til að svara spurningum um bjórinn, þá ákvað ég að stofna Bjórpsjall og fræða mig um bjórinn ásamt því að skrifa um bjór og bjórmenninguna, vonandi öðrum til fróleiks og skemmtunar.

Segðu okkur hvað þér finnst

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.