Bjórmenningin
Ert að lesa núna
Brugghús í útvík, Skagafirði
0

Brugghús í útvík, Skagafirði

eftir Valberg Mármaí 28, 2010

Rakst á þessa mjög svo skemmtilega frétt inn á Feykir, hægt að skoða greinina hér. Við vonum auðvitað að af þessu verkefni verði þar sem það mun bæta við þá öflugu bjórmenningu sem er að spretta upp hér á Íslandi og svo maður blandi sér í pólitíkina eilítið, að þessir blessuðu þingmenn fari nú að sjá að bjór og léttvín megi alveg fara í smávöruverslanir og auðvitað að lækka skattana á þessu, skattarnir eru ekki að gera neitt gott í þessum efnum og ýtir frekar undir að fólk bruggi heima fyrir sem við svo aftur kennum með glöðu geði ;-p eeen alla vega, kominn langt út fyrir umræðu efnið. Við óskum Árna Ingólfi Hafstað alls hins besta með þetta verkefni og vonandi að það nái það langt að við fáum nýjan frábæran bjór til að smakka áður en langt um líður (eða við vonum að það eigi að brugga bjór)!?

Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Alltaf fundist bjór einstaklega góður og til að svara spurningum um bjórinn, þá ákvað ég að stofna Bjórpsjall og fræða mig um bjórinn ásamt því að skrifa um bjór og bjórmenninguna, vonandi öðrum til fróleiks og skemmtunar.

Segðu okkur hvað þér finnst

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.