Bruggsmiðjan (Kaldi) opnar bar

0
426

Mynd eftir: Kristinn Frímann Jakobsson.

Kalda-fjölskyldan er að setja upp bar þar sem Kaffi Karólína var, og mun hann heita Brugghúsbarinn. Þar verða seldar allar tegundir af Kalda og einnig verðum við með ósíaðann Kalda. Brugghúsbarinn opnaði 5. Maí kl 22:00. Þar eftir verður barinn opinn alla virka daga frá kl 15:00 – 01:00 og um helgar frá kl 15:00 – 03:00.

Það verða hörku tilboð á Kalda yfir helgina.

Vonumst til að sjá sem flesta á Brugghúsbarnum um helgina! “.