Vinsælast
Heitast
Bjór 101
Nýlegast
 
Lesa Meira
júlí 16, 2017

Byggvín (Barleywine)

Ég man ekki hvenær ég smakkaði í fyrsta skiptið bygg vín en ég man hvenær ég varð aðdáandi að því, eða þegar ég smakkaði Giljagaur Nr. 14. Þessi margslungni stíll er hreint út sagt með því besta sem ég hef smakkað, en þetta er þó ekki við allra hæfi. Það skal þó hafa eitt á hreinu, bygg vín er ekki vín, heldur bjór, en þess fyrir utan, þá getur skilgreiningin verið á pínu gráu svæði.

Barley vín, eða bygg vín er topp gerjað öl. Þessir bjórar eru oftar en ekki í sterkari kantinum og ná frá 8% upp í 16%, þó það séu auðvitað einstaka afbrigði sem ná hærra. Sagan er nokkuð löng á bak við þennan stíl, en það eru til heimildir sem ná allt til Armeníu á fjórðu öld og í forn [...]

93
 
Lesa Meira
júlí 6, 2017

Gruit – Gömlu góðu bjórarnir

Saga bjórsins er stór og mikil og nær lengra en margan grunar. Bjór hefur hjálpað mannkyninu að byggja það samfélag sem við þekkjum í dag. Á meðal elstu rita sem hafa fundist, var leir tafla með uppskrift af bjór. Við þróuðum ritmál. verslun og stærfræði, slík var ást okkar á bjór (sjá greinina um “Magnaðasta drykk heims, bjórinn“). Bjórinn bjargaði okkur frá sýktu vatni þegar við vissum ekki hve hættulegt það var að veita öllu skólpi í drykkjarvatnið, vegna þess hvernig bjór er búinn til, þá varð gegn sýkta vatnið aftur drykkjarhæft. Bjór er líka auðug uppspretta af vítamínum og nauðsynlegum næringarefnum. Bjór var drukkinn af öllum hér áður fyrr, mönnum, konum, ófrískum [...]

295
 
Lesa Meira
nóvember 21, 2016

Bjórsmökkunarblöð

Bjórsmökkunarblöð geta verið mjög sniðug aðferð til að skipuleggja bjórsmökkun með vinum og vandamönnum. Hér fyrir neðan eru 2 týpur af bjórsmökkunarblöðum sem við höfum þýtt yfir á íslensku fyrir nýliðana, yfir í harnaða bjórnörda.

Þetta bjórsmökkunarblað er tilvalið fyrir þá sem eru komnir aðeins lengra og vilja hafa þetta á einföldu nótunum, bara haka í og ef vilji er fyrir hendi, þá er um aðgera að glósa eilitíð.

Smelltu á myndina til að skjalið

Að lokum, þá er ítarlega bjórsmökkunarblaðið fyrir bjórnördana. Okkur hefur [...]

146
 
Lesa Meira
desember 26, 2015

Altbier – Gamli góði bjórinn

Sagan: “alt” þýðir gamalt, eða gamall. Altbier er í raun tákngervingur bjórana eins og þeir voru, en áður fyrr, áður en lagerinn var fundinn upp á 16 öld, þá voru nánast allir bjórar öl. Áður en lagerinn var fundinn upp og varð eins vinsæll og raun ber vitni, þá var Altbier þekktur sem einfaldlega bjór, það var ekki fyrr en á 18 öld sem Altbier fór að halla undan fæti þegar “nýji” bjórinn (lager) fór að verða vinsælli. Altbier er kenndur einna helst við Düsseldorf og Niederrhein héraðið í Þýskalandi, því var Altbier oft kallaður Düssel. Samkvæmt hefð, þá eru Altbier oft látinn þroskast lengur heldur en gengur og gerist. Altbier eru dökkir, kopar litaðir, sem kemur vegna dökka [...]

92
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go