Vinsælast
Heitast
Víking
Nýlegast
 
Lesa Meira
nóvember 23, 2016

Víking Ölgerð

Saga Efnagerðar / Víkings hf.

1939 var Hf. Efnagerð Siglufjarðar stofnuð en um mitt ár 1945 var starfsemin flutt til Akureyrar og nafninu breytt í Efnagerð Akureyrar hf. 1962 var ný verksmiðja reist að Furuvöllum 18 og nafninu breytt í Sana hf. 1966 voru ný tæki til ölgerðar tekin í notkun en Sana hf. og Sanitas hf. voru svo sameinuð árið 1978. Árið 1988 var ölgerðin öll stækkuð og endurbyggð, ári áður en bjór var leyfður á Íslandi. Nafninu var svo breytt í Víking hf árið 1994.

1997 eru Sól hf. og Víking hf sameinuð undir nafninu Sól-Víking.

Sameining Vífilfells og Sólar-Víkings

Snemma árs 2001 samþykktu samkeppnisyfirvöld samruna Sólar-Víkings og [...]

181
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go