Vinsælast
Heitast
Fróðleikur
Nýlegast
 
Lesa Meira
desember 26, 2015

Mjaðartegundir

Hér er listi yfir eins margar „tegundir“ af miði og ég gat fundið. Hvert og eitt nafn semsagt lýsir innihaldi mjaðarins og hvernig hann var bruggaður. Listinn fer einungis yfir almenn heiti, en ekki staðbundnar útgáfur af miði.

Acerglyn: Mjöður sem búinn er til með hunangi og hlynsírópi. Bilbemel: Sérgerð af melomel. Mjöður sem gerður er úr bláberjum eða bláberjasafa, en er stundum notað yfir mjöð sem er gerður úr hunangi gerðu úr bláberjablómum. Black mead/Svartmjöður: Nafn sem stundum er gefinn miði sem er gerður úr hunangi og sólberjum. Bochet: Mjöður þar sem hunangið er karamellað og jafnvel brennt áður en vatni er bætt við. Bochetomel: Bochet nema með ávöxtum. Braggot: [...]
205
 
Lesa Meira
desember 20, 2015

Er bruggið skemmt?

Ég hef mikið velt því fyrir mér hvað hægt sé að gera við slæmann eða skemmdan bjór/brugg. Heimabrugarar hafa allir á einhverjum tímapúnkti bruggað bjór sem hefur farið forgörðum og því er ekkert annað í stöðuni en að hella niður, eða hvað?

Ég fann ágætis hugmyndir og langar mig að deila hvað hægt er að gera við skemmdan bjór/brugg.

1. Bjór í mat

Það er alltaf vinsælt að nota bjór í matargerð og getur jafnvel sýktur bjór verið notaður í það, t.d búa til góða mareneringu, hér fyrir neðan eru slóðir að góðri mareneringu, ef þið lesendur góðir hafið góðar uppskriftir, endilega deilið því með okkur.

Beer and Brown Sugar Steak Marinade

Journal of Agriculture [...]

138
 
Lesa Meira
desember 18, 2015

Humlar – yfirlit

Humlar hafa ýmislegt gagn, t.d. að vera náttúrlegt rotvarnarefni, gefur bjórnum beiskju og góðan ilm. Hinsvegar eru til mörg afbrigði af humlum (humulus lupulus) eins og sést í töfluni hér að neðan.

Tegundir af humlum.

Nafn Uppruni Alpha (%) Týpa Admiral UK 14.8 % Bittering Ahtanum US 6.0 % Aroma Amarillo Gold US 8.5 % Aroma Aquila US 6.5 % Aroma Banner US 10.0 % Bittering Bramling Cross UK 6.0 % Aroma Brewers Gold UK 8.0 % Bittering Bullion UK 8.0 % Bittering Cascade US 5.5 % Both Centennial US 10.0 % Bittering Challenger UK 7.5 % Aroma Chinook US 13.0 % Bittering Cluster US 7.0 % Bittering Columbia UK 5.5 % Bittering Columbus [...]
84
 
Lesa Meira
mars 18, 2011

Að brugga glúten frían bjór

Við viljum byrja á að benda á að það er svo hægt að nota bruggferlið sem er lýst undir “að brugga úr extrakti” og “ að brugga frá grunni“, á líka við um þegar verið er að brugga glúten frían bjór fyrir utan hráefnið auðvitað.

Glúten frír bjór; Fyrir þá sem þjást af Glúten óþoli / ofnæmi þá er það nokkur böl fyrir þá sem eru miklir bjórunendur þar sem ekki margir framleiða glúten frían bjór, því eru margir farnir að brugga sinn eigin glúten frían bjór heima fyrir, ekkert sem stendur svo sem í veginum fyrir því, enda er ferlið að stórum hluta hið sama og þegar bruggaður er hefðbundin bjór, það eina sem þarf að gæta að er hráefnisval, en það verður samt að [...]

228
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go