Vinsælast
Heitast
Leiðbeiningar
Nýlegast
 
Lesa Meira
desember 9, 2017

Gruit öl – hráefni og bruggferlið

Gruit öl – hráefni og bruggferlið er grein sem fylgir eftir fyrstu greinini sem ég skrifaði um Gruit ölið, eða Gruit – Gömlu góðu bjórarnir. Ætla ég mér hér að neðan að gefa smá hugmynd um hráefni í Gruit ölið, hvernig má byggja uppskrift fyrir Gruit öl og brugga.

Gruit öl er stíll sem hefur fallið eilítið í gleymskuna en eru aftur á leið í sviðsljósið þökk sé verkefna eins og International Gruit Day sem hefur það að markmiði að endurvekja þessa fornu list.

Því miður, þá munum við líklegast aldrei fá að vita hvernig upprunalegu Gruit bjórarnir smökkuðust þar sem þessir bjórar hafa nánast þurrkast út. Eins og kemur fram í grein minni um Gruit stílinn [...]

112
 
Lesa Meira
desember 18, 2015

BIAB – Brew In A Bag

BIAB, eða Brew In A Bag, er nokkuð skemmtileg lausn til að brugga á mjög einfaldan hátt. Í þessari grein ætlum við að fara yfir hvernig þú getur bruggað heima hágæða bjór, einfaldlega með léreftis poka og stóra pottinum sem mamma þín notar annars undir hangikjötið.

Förum aðeins yfir hvaða tæki og tól þú þarft;

Stór pottur. í það minnsta 30 lítra pott, mælum með 33 lítra potti. En auðvitað má nota stærri potta og erum við með 50 lítra og 98 lítra potta, en ath, ekki nema það sé settur krani við botn stærri pottana, þá verður heldur erfiðara að losa pottana í gerjunarföturnar. Léreftis poki / korn poka. Þarf helst að vera ólitaður og gerður úr bómull og/eða úr öðrum efnum [...]
181
 
Lesa Meira
desember 1, 2015

Að brugga frá grunni

Að brugga frá grunni er ein af skemmtilegri áhugamálum til að leggja sér fyrir hendur. Heimabrugg getur verið mjög gefandi og hafa mörg brugghús verið stofnuð út frá heimabrugginu eins og kemur fram í greinini, Nýr jeppi eða örbrugghús. Þetta er líka flottur starfsframi fyrir þá sem vilja leggja fyrir sig bruggmeistarann.

Áfengislöggjöfin; Við viljum byrja á því að fara aðeins yfir áfengislöggjöfina. Það er tvennt með það, þ.e.a.s. yfirvaldið gefur upp eina áfengislöggjöf sem segir að það megi ekki brugga upp yfir 2.25%, en það er víst eitthvað í EES reglugerðini sem Ísland er aðili að, sem segir að það séu mannréttindi að brugga sitt eigið vín til matargerðar, hvort það sé [...]

668
 
Lesa Meira
desember 1, 2015

Búa til meskjunar ílát

Leiðbeiningarnar hér að neðan ættu að gefa smá hugmynd af því sem hægt er að gera, en það er best að búa til meskjunar ílát úr kæliboxi og eða einhverju sem getur haldið hita í langan tíma án þess að hitinn tapist mikið. Leiðbeiningarnar fyrir þetta voru fengnar af http://www.donosborn.com/ og var Don svo vingjarnlegur að veita okkur leyfi til að nota þessar leiðbeiningar af síðunni hans, svo gæti vel verið að við förum út í að búa til svona frá grunni og munum við þá eflaust taka ljósmyndir og lýsa því hvernig við fórum að og hvað allt kostaði og hvar hráefnið var keypt.

Ok, nr 1 er að finna sér gott kælibox, flestar byggingavöru verslanir og íþróttaverslanir selja [...]

164
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go