Vinsælast
Heitast
Vöru Umfjöllun
Nýlegast
 
Lesa Meira
desember 18, 2015

Rolls Royce heimabruggara?

“Personal brewing without compremise” – http://www.williamswarn.com/

Ian Williams og Anders Warn eru mennirnir á bak við þetta, mjög svo glæsilega tæki. Ian og Anders eru engir auðkvisar, því þeir eru báðir sprenglærðir í bruggvísindum og matar tækni fræðum (food technologist). Ian fékk Anders til liðs við sig vegna mikillar kunnáttu í verkfræðum og matvælaiðnaðinum og hönnuðu þeir þetta glæsilega tæki sem þeir hafa greinilega lagt mikinn metnað í og eru alls óhræddir við að kynna persónulega. Þó svo að þetta tæki sé ætlað á almennan markað, þá er það annað mál, hvort það sé sniðugt fyrir almenna neytendur, meðal Jón, enda um að ræða $5660 (nýjasjálands dollarar, sem er [...]

55
 
Lesa Meira
desember 18, 2015

Bjór maskínan (Beer Machine)

“Þessi vinsæla vara frá Bandaríkjunum hefur nú ratað til Íslands. Beer Machine bjórvélin er hvorki meira né minna en bylting á sviði ölgerðar, þökk sé þessu hugvitssamlega kerfi, sem við höfum einkaleyfi fyrir. Allt ölgerðarferlið á sér stað í lokuðu, loftþéttu íláti undir ákveðnum þrýstingi. Þannig er nokkuð öruggt að góður árangur náist, án þess að notendur séu útlærðir ölgerðarmenn. Ölgerðin er auðveld, gengur hratt fyrir sig og bjórinn verður eins ferskur og hugsast getur. Það eina sem þarf að gera er að hella 10 lítrum vatns í vélina, bæta út í innihaldi bjórblöndupokans, svo og gerinu sem fylgir með. Síðan skal loka vélinni. Gerjunin verður ákjósanlegust við 21-25 gráðu [...]

83
 
Lesa Meira
desember 18, 2015

Brewster – Bjórkjallarinn

Þetta tæki frá Brewolution.com er nú komið í sölu hjá Bjórkjallaranum. Hægt er að fá tilbúin sett með korni, humlum, geri og öllu því sem þarf til að setja í heimabruggið og eru þessi sett einnig frá Brewolution. Kosta settin frá 7500 – 8500 kr.- og miðast við 20 lítra lögun.

Þessi græja er ekki af verri endanum. Kannski ekki Brewmaster/Grainfather, en skilar svo sannarlega sínu. Prófuðum við nokkrar uppskriftir í tækinu og verður að segjast að við urðum alls ekki fyrir vonbrigðum.

Tækið samanstendur af potti með innbyggðum hita elementum, tímastillir og hitastillir. Net sem sett er innan í pottinn til að sía í burtu husk og humlana þegar sett er í [...]

93
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go