Fuller’s India Pale Ale

0
15

Falleg froða, þétt og góð. Brons litaður, kannski aðeins ljósari. Ilmur; Cítrus sem  er mjög einkennandi fyrir IPA. Pínu blaut tusku lykt. Grösug. Karmela, pínu apríkósa. Bragð; Kemur sykur sæt toffee í byrjun, sem endar í þægilegri beiskju, liggur vel og er ekki yfirþyrmandi. Smá brendir tónar. Smá sumar fílingur. Fyllingin er létt. Kannski ekki mikið líf í bjórnum hvað varðar gos, en froðan er þó bót í máli, útlitslega séð. Verður seint flatur.

Bragðið var að falla flestum í geð. Lyktin þægileg og mjög góð. Fyllingin var ekki að falla öllum í geð og fannst sumum það vera of létt en, yfir heildina er hann að gera gott. Fær 72 af 100.

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.