Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Fullers – Past masters – XX strong ale
0

Fullers – Past masters – XX strong ale

eftir Bjorspjallmars 13, 2012
Yfirlit
ABV:

7.5%

IBU:

-

Humlar:

-

Fáanlegur:

-

Fæst í/á:

-

Útlitið er hreynt út frábært, mikil og stór froða, en hún endist ekki lengi, það var samt smá langlíf kolla sem hékk á yfirborðinu í góðan tíma. Frekar líflegur bjór. Nefið segir; Nýslegið gras (grösugur), karmela / sætur ilmur, vottur af sítrus, smá reykt, en sætan er frekar ríkjandi. Bragð; Góð sæta, brend karmela lifir yfir allan bjórinn, finnur keim af brenda maltinu, kemur rosalega flott góð sæta í byrjun. Pínu heitur sem skilar sér kannski í háu alkahólmagni, en það er ekki hægt að finna að ráði spíra í bragðinu. Fyllingin mjög fín, bragðið ljúfengt, ekkert ágengur, liggur vel, ljúfur.

Okkur fannst þessi bjór vel hæfa við liðna meistara, kemur vel út, ilmur, bragð og fylling mjög góð, vorum við sammála um að 80 af 100 væri vel við hæfi. Hér er á ferð bjór sem allir ættu að smakka a.m.k einu sinni.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Bjorspjall

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.