Brugghús
Ert að lesa núna
Gæðingur Jólabjór (Dubbel)
1

Gæðingur Jólabjór (Dubbel)

eftir Valberg Márdesember 12, 2016
Yfirlit
ABV:

7,6%

Gæðingur Jólabjór (Dubbel) – Rafbrúnn, skýjaður. Sætuvottur, mjúkur, lítil beiskja. Kandís, malt, þurrkaðir ávextir. – Vínbúðin

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
5.0
Ilmur
7.0
Bragð
3.0
Munnfylli
Frumlegur
5.0
Þitt álit
1einkunn
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Alltaf fundist bjór einstaklega góður og til að svara spurningum um bjórinn, þá ákvað ég að stofna Bjórpsjall og fræða mig um bjórinn ásamt því að skrifa um bjór og bjórmenninguna, vonandi öðrum til fróleiks og skemmtunar.
 • Birgir Óli Konráðsson
  desember 12, 2016 kl 11:44 e.h.
  Einkunn
  Útlit5
  Ilmur7
  Bragð3

  Bjórin er Gæðingur Jólabjór (dubbel) og eins og flestir aðrir gæðingar ættaður úr Skagafirði.

  Útlit; Liturinn minnir mig mest á 50/50 blöndu af malt og appelsín og froðan þessleg líka, skammlíf og mikið gos. Engin slæða og frekar mehh í útliti

  Ilmur; Ilmurinn er öllu áhugaverðari og Kandísinn leynir sér ekki, sætur og brenndur.

  Bragð; Bragðið er ekki við mitt hæfi, eru smá kaffitónar sem að dansa krappann dans við kandísinn og eitthvað sem minnir mest á spritt. Mikill bruni en lítil gleði og alltof sætur, minnir sumpartinn á eitthvað úr hóstasaftflösku. Svo ég haldi áfram að gleðja ykkur með heyftarlega slæmum samlíkingum þá minni þetta pínu á ef að bóndahjú í fyrndinni hefði í panikk kasti hent saman köldu kaffinu, kandís og pela af landa saman í pott til að hafa eitthvað að bjóða prestinum!

  Niðurstaða; Undursamleg lífsreynsla sem ég mæli með að sleppa, góður á meðan maður lætur duga að þefa af bjórnum!

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.