Bjórmenningin
Ert að lesa núna
Gæðingur-Öl
1

Gæðingur-Öl

eftir Valberg Márapríl 29, 2011

Eins og við greindum frá á seinasta ári, þá stóð til að opna nýtt brugghús í Útvík, Skagafirði, þetta brugghús hefur nú fengið nafnið Gæðingur Öl og verða fyrstu tveir bjórarnir frá þeim Lager og Stout.

Það stóð til að kynna fyrstu bjórana frá þeim á hátíðini og brugghúsið sjálft en vegna óviðráðanlegra aðstæðna, þá urðu þeir að forfallast en við vonum að þeim gangi allt í haginn og taki þá þátt á næsta ári.

Við munum svo auðvitað fjalla nánar um þetta nýja brugghús og bjórana frá þeim eftir því sem á líður.

Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Alltaf fundist bjór einstaklega góður og til að svara spurningum um bjórinn, þá ákvað ég að stofna Bjórpsjall og fræða mig um bjórinn ásamt því að skrifa um bjór og bjórmenninguna, vonandi öðrum til fróleiks og skemmtunar.
  • maí 6, 2011 kl 11:48 e.h.

    samkvæmt frétt inn á Feykir.is;
    “Nú er hægt að bragða á fljótandi gæðingi á Króknum þar sem hin nýja afurð Árna bónda í Útvík í Skagafirði er kominn á markað í öldurhúsum bæjarins. Til að byrja með verða tvær tegundir í boði; Gæðingur stout og Gæðingur lager sem tappaður verður á flöskur á morgun….”
    hægt að lesa nánar hér

Segðu okkur hvað þér finnst

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.